Handknattleikslið Fram skartar afar sérstakri auglýsingu á búningi sínum í vetur. Það er mynd af ítalska knattspyrnugoðinu Roberto Baggio.
Það er Lúðvík Þráinsson endurskoðandi sem stendur á bak við auglýsinguna. Hann er að styrkja Fram með uppátækinu enda harður Framari.
Frétt Hans Steinars Bjarnasonar um málið má sjá í heild sinni hér að ofan.
