Signý komin heim - ósátt við þjálfara og aðstöðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2011 19:00 Signý Arnórsdóttir er í námi á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Mynd / www.gsimyndir.net Signý Arnórsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, er hætt í Troy háskólanum í Alabama. Signý var ósátt við æfingaaðstöðuna og þjálfara sinn að því er fram kemur í viðtali við vefsíðuna Kylfingur.is. Í viðtalinu segir Signý að þrátt fyrir að henni hafi gengið vel hafi hún ekki fengið eins mikið út úr veru sinni vestanhafs og hún reiknaði með. „Æfingaaðstaðan var ekki góð og þjálfarinn ekki heldur. Það eina jákvæða við þetta var að fá að keppa í mótunum og auðvitað veðrið. Ég tel mig ekki að vera að fórna neinu með þessari ákvörðun því ég get alveg bætt mig hér heima. Ég er með þjálfarana mína hjá Keili og ætla að æfa af krafti í vetur til að bæta mig,“ sagði Signý í viðtali við Kylfingur.is. Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Signý Arnórsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, er hætt í Troy háskólanum í Alabama. Signý var ósátt við æfingaaðstöðuna og þjálfara sinn að því er fram kemur í viðtali við vefsíðuna Kylfingur.is. Í viðtalinu segir Signý að þrátt fyrir að henni hafi gengið vel hafi hún ekki fengið eins mikið út úr veru sinni vestanhafs og hún reiknaði með. „Æfingaaðstaðan var ekki góð og þjálfarinn ekki heldur. Það eina jákvæða við þetta var að fá að keppa í mótunum og auðvitað veðrið. Ég tel mig ekki að vera að fórna neinu með þessari ákvörðun því ég get alveg bætt mig hér heima. Ég er með þjálfarana mína hjá Keili og ætla að æfa af krafti í vetur til að bæta mig,“ sagði Signý í viðtali við Kylfingur.is.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira