Tiger Woods fellur áfram eins og steinn niður heimslistann Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 6. september 2011 11:30 Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann og fellur hann niður um sex sæti frá því í síðustu viku. AFP Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann og fellur hann niður um sex sæti frá því í síðustu viku. Woods er þessa stundina í 44. sæti. Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson er nú í 14. sæti eftir sigurinn á Deutsche Bank meistaramótinu í gær en hann var áður í 27. sæti. Danski kylfingurinn Thomas Björn fikrar sig hægt og rólega upp listann en hann er nú í 28. sæti eftir sigurinn á Omega meistaramótinu á Evrópumótaröðinni á sunnudaginn. Björn hefur sigrað á þremur mótum á þessu ári en hann var í 59. sæti heimslistans í síðustu viku. Efstu menn á heimslistanum eru: 1. Luke Donald, England, 10.41 stig 2. Lee Westwood, England, 8.16 stig 3. Martin Kaymer, Þýskaland, 7.03 stig 4. Rory McIlroy, Norður-Írland, 6.88 stig 5. Steve Stricker, Bandaríkin, 6.84 stig 6. Dustin Johnson, Bandaríkin, 6.75 stig 7. Jason Day, Ástralía, 6.09 stig 8. Phil Mickelson, Bandaríkin, 5.84 stig 9. Matt Luchar, Bandaríkin, 5.84 stig 10. Adam Scott, Ástralía, 5.83 stig 11. Nick Watney, Bandaríkin, 5.36 stig 12. Charl Schwartzel, Suður-Afríka, 5.11 stig 13. Graeme McDowell, Norður-Írland 4.75 stig 14. Webb Simpson, Bandaríkin, 4.67 stig 15. Bubba Watson, Bandaríkin, 4.66 stig 16. KJ Choi, Suður-Kóreu, 4.58 stig 17. David Toms, Bandaríkin, 4.07 stig 18. Ian Poulter, England, 4.02 stig 19. Paul Casey, England, 3.93 stig 20. Robert Karlsson, Svíþjóð, 3.86 stig Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann og fellur hann niður um sex sæti frá því í síðustu viku. Woods er þessa stundina í 44. sæti. Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson er nú í 14. sæti eftir sigurinn á Deutsche Bank meistaramótinu í gær en hann var áður í 27. sæti. Danski kylfingurinn Thomas Björn fikrar sig hægt og rólega upp listann en hann er nú í 28. sæti eftir sigurinn á Omega meistaramótinu á Evrópumótaröðinni á sunnudaginn. Björn hefur sigrað á þremur mótum á þessu ári en hann var í 59. sæti heimslistans í síðustu viku. Efstu menn á heimslistanum eru: 1. Luke Donald, England, 10.41 stig 2. Lee Westwood, England, 8.16 stig 3. Martin Kaymer, Þýskaland, 7.03 stig 4. Rory McIlroy, Norður-Írland, 6.88 stig 5. Steve Stricker, Bandaríkin, 6.84 stig 6. Dustin Johnson, Bandaríkin, 6.75 stig 7. Jason Day, Ástralía, 6.09 stig 8. Phil Mickelson, Bandaríkin, 5.84 stig 9. Matt Luchar, Bandaríkin, 5.84 stig 10. Adam Scott, Ástralía, 5.83 stig 11. Nick Watney, Bandaríkin, 5.36 stig 12. Charl Schwartzel, Suður-Afríka, 5.11 stig 13. Graeme McDowell, Norður-Írland 4.75 stig 14. Webb Simpson, Bandaríkin, 4.67 stig 15. Bubba Watson, Bandaríkin, 4.66 stig 16. KJ Choi, Suður-Kóreu, 4.58 stig 17. David Toms, Bandaríkin, 4.07 stig 18. Ian Poulter, England, 4.02 stig 19. Paul Casey, England, 3.93 stig 20. Robert Karlsson, Svíþjóð, 3.86 stig
Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira