Birgir missir af mótinu í Kasakstan - vegabréfsáritunin í ólagi 7. september 2011 15:53 Ekkert verður af því að Birgir Leifur Hafþórsson leiki á áskorendamótaröðinni í þessari viku eins og til stóð. Ekkert verður af því að Birgir Leifur Hafþórsson leiki á áskorendamótaröðinni í þessari viku eins og til stóð. Birgir var kominn til Frankfurt í Þýskalandi þegar í ljós kom að vegabréfsáritun hans til Kasakstan þar sem mótið fer fram var ekki í lagi. Í viðtali við golffréttavefinn kylfing.is segir Birgir Leifur að hann hafi ekki séð fram á að komast á keppnisstaðinn í tæka tíð og tilraunir hans til þess að fá vegabréfsáritun í tæka tíð hafi ekki borið árangur. Birgir Leifur, sem keppir fyrir GKG hér á Íslandi, tekur þátt á móti sem fram fer í Moskvu í næstu viku en það mót er einnig hluti af evrópsku áskorendamótaröðinn sem er næst sterkasta atvinnumótaröðin í Evrópu. Á þessu ári hefur Birgir tekið þátt á fimm mótum á áskorendamótaröðinni og hefur hann komist í gegnum niðurskurðinn á fyrstu þremur mótunum. Hann er í 95. sæti á stigalistanum á Áskorendamótaröðinni. Besti árangur hans á þessu ári er þriðja sætið á móti sem fram fór á Ítalíu um miðjan maí. Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ekkert verður af því að Birgir Leifur Hafþórsson leiki á áskorendamótaröðinni í þessari viku eins og til stóð. Birgir var kominn til Frankfurt í Þýskalandi þegar í ljós kom að vegabréfsáritun hans til Kasakstan þar sem mótið fer fram var ekki í lagi. Í viðtali við golffréttavefinn kylfing.is segir Birgir Leifur að hann hafi ekki séð fram á að komast á keppnisstaðinn í tæka tíð og tilraunir hans til þess að fá vegabréfsáritun í tæka tíð hafi ekki borið árangur. Birgir Leifur, sem keppir fyrir GKG hér á Íslandi, tekur þátt á móti sem fram fer í Moskvu í næstu viku en það mót er einnig hluti af evrópsku áskorendamótaröðinn sem er næst sterkasta atvinnumótaröðin í Evrópu. Á þessu ári hefur Birgir tekið þátt á fimm mótum á áskorendamótaröðinni og hefur hann komist í gegnum niðurskurðinn á fyrstu þremur mótunum. Hann er í 95. sæti á stigalistanum á Áskorendamótaröðinni. Besti árangur hans á þessu ári er þriðja sætið á móti sem fram fór á Ítalíu um miðjan maí.
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira