Eyjólfur velur 23 leikmenn fyrir leikina gegn Belgum og Norðmönnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. ágúst 2011 15:43 Hólmar Örn Eyjólfsson er heldur ekki í hópnum en hann hefur glímt við meiðsli að undanförnu. Mynd/Anton Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, hefur valið 23 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Belgíu og Noregi í undankeppni EM 2013. Leikirnir fara fram 1. september á Vodafone-vellinum og 6. september á Kópavogsvelli. Hópurinn er þannig skipaður:Markverðir Arnar Darri Pétursson, SönderjyskE (3) Árni Snær Ólafsson, ÍA Ásgeir Þór Magnússon, HötturVarnarmenn Dofri Snorrason, KR Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV (1) Finnur Orri Margeirsson, Breiðablik (4) Gísli Páll Helgason, Þór Hlynur Atli Magnússon, Fram Jóhann Laxdal, Stjarnan (2) Kristinn Jónsson, Breiðablik (2)Miðjumenn Atli Sigurjónsson, Þór Björn Jónsson, KR Björn Daníel Sverrisson, FH (2) Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV Guðlaugur Victor Pálsson, Hibernian (6) Magnús Þórir Matthíasson, Keflavík Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV (3)Sóknarmenn Aron Jóhannsson, AGF (2,1) Björn Bergmann Sigurðarson, Lilleström (5,1) Guðmundur Þórarinsson, ÍBV Jóhann Helgi Hannesson, Þór Kolbeinn Kárason, Valur Kristinn Steindórsson, Breiðablik (4,1) Leikir fyrir U21 árs landsliðið innan sviga auk marka sem leikmennirnir hafa skorað. Flestir leikmenn landsliðsins eru fæddir árið 1990 eða 1991. Þó eru þeir Brynjar Gauti Guðjónsson og Guðmundur Þórarinsson fæddir árið 1992. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson, atvinnumenn í Hollandi, eru enn gjaldgengir í U21 árs landsliðið. Reikna má með því að þeir séu í A-landsliðshópnum fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi í undankeppni EM 2012 sem tilkynntur verður á morgun. Auk Íslands, Belgíu og Noregs eru England og Aserbaídsjan í riðlinum. Íslenski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, hefur valið 23 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Belgíu og Noregi í undankeppni EM 2013. Leikirnir fara fram 1. september á Vodafone-vellinum og 6. september á Kópavogsvelli. Hópurinn er þannig skipaður:Markverðir Arnar Darri Pétursson, SönderjyskE (3) Árni Snær Ólafsson, ÍA Ásgeir Þór Magnússon, HötturVarnarmenn Dofri Snorrason, KR Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV (1) Finnur Orri Margeirsson, Breiðablik (4) Gísli Páll Helgason, Þór Hlynur Atli Magnússon, Fram Jóhann Laxdal, Stjarnan (2) Kristinn Jónsson, Breiðablik (2)Miðjumenn Atli Sigurjónsson, Þór Björn Jónsson, KR Björn Daníel Sverrisson, FH (2) Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV Guðlaugur Victor Pálsson, Hibernian (6) Magnús Þórir Matthíasson, Keflavík Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV (3)Sóknarmenn Aron Jóhannsson, AGF (2,1) Björn Bergmann Sigurðarson, Lilleström (5,1) Guðmundur Þórarinsson, ÍBV Jóhann Helgi Hannesson, Þór Kolbeinn Kárason, Valur Kristinn Steindórsson, Breiðablik (4,1) Leikir fyrir U21 árs landsliðið innan sviga auk marka sem leikmennirnir hafa skorað. Flestir leikmenn landsliðsins eru fæddir árið 1990 eða 1991. Þó eru þeir Brynjar Gauti Guðjónsson og Guðmundur Þórarinsson fæddir árið 1992. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson, atvinnumenn í Hollandi, eru enn gjaldgengir í U21 árs landsliðið. Reikna má með því að þeir séu í A-landsliðshópnum fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi í undankeppni EM 2012 sem tilkynntur verður á morgun. Auk Íslands, Belgíu og Noregs eru England og Aserbaídsjan í riðlinum.
Íslenski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira