GR í góðum málum eftir riðlana í Sveitakeppninni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2011 15:45 Stefán Már Stefánsson er í sveit GR. Mynd/Arnþór Golfklúbbur Reykjavíkur er í góðri stöðu í karla og kvennaflokki í Sveitakeppninni í golfi. Bæði lið urðu í efsta sæti í sínum riðli og spila í undanúrslitum síðar í dag. Keppni í 1. deild karla fer fram í Leirdal hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. GR varð efstur í A-riðli í karlaflokki með þrjú stig en Golfklúbbur Vestmannaeyja í öðru sæti með tvö stig. Liðin tryggðu sér sæti í undanúrslitum síðar í dag en leikið er í Leirdal á golfvelli GKG. GR mætir Golfklúbbinum Kili í undanúrslitum en liðið lenti í öðru sæti B-riðils. Golfklúbbur Kópavogs og Garðarbæjar var efstur í riðlinum og mætir því GR í undanúrslitum. Í kvennaflokki er leikið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili GR, sem varð efstur í A-riðli, mætir GKG sem varð í öðru sæti í B-riðli í undanúrslitum. Í hinni viðureigninni mætir lið Keilis, sem sigraði í B-riðli, liði Kjalar sem hafnaði í öðru sæti í A-riðli. GR á titil að verja í karla- og kvennaflokki. Úrslitaeinvígin fara fram á morgun.Nánar um Sveitakeppnina hér. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golfklúbbur Reykjavíkur er í góðri stöðu í karla og kvennaflokki í Sveitakeppninni í golfi. Bæði lið urðu í efsta sæti í sínum riðli og spila í undanúrslitum síðar í dag. Keppni í 1. deild karla fer fram í Leirdal hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. GR varð efstur í A-riðli í karlaflokki með þrjú stig en Golfklúbbur Vestmannaeyja í öðru sæti með tvö stig. Liðin tryggðu sér sæti í undanúrslitum síðar í dag en leikið er í Leirdal á golfvelli GKG. GR mætir Golfklúbbinum Kili í undanúrslitum en liðið lenti í öðru sæti B-riðils. Golfklúbbur Kópavogs og Garðarbæjar var efstur í riðlinum og mætir því GR í undanúrslitum. Í kvennaflokki er leikið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili GR, sem varð efstur í A-riðli, mætir GKG sem varð í öðru sæti í B-riðli í undanúrslitum. Í hinni viðureigninni mætir lið Keilis, sem sigraði í B-riðli, liði Kjalar sem hafnaði í öðru sæti í A-riðli. GR á titil að verja í karla- og kvennaflokki. Úrslitaeinvígin fara fram á morgun.Nánar um Sveitakeppnina hér.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira