Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Veiði Vetrarblað Veiðimannsins komið út Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Ytri Rangá stingur af Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Fish Partner með veiðiferðir erlendis Veiði Ný veiðislóð komin út Veiði Aðalfundur SVFR mótmælir áformum um sjókvíaeldi Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Veiði Vetrarblað Veiðimannsins komið út Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Ytri Rangá stingur af Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Fish Partner með veiðiferðir erlendis Veiði Ný veiðislóð komin út Veiði Aðalfundur SVFR mótmælir áformum um sjókvíaeldi Veiði