Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði Vel heppnaðar tilraunaveiðar í Víðidalsá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Misvísandi skilaboð frá LV varðandi útboð og hækkanir Veiði Hörkuveiði í Ytri Rangá Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði Vel heppnaðar tilraunaveiðar í Víðidalsá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Misvísandi skilaboð frá LV varðandi útboð og hækkanir Veiði Hörkuveiði í Ytri Rangá Veiði