Ásdís náði lágmarkinu fyrir London 2012 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. ágúst 2011 22:55 Ásdís Hjálmsdóttir keppir á sínum öðrum Ólympíuleikum en hún var einnig með í Peking 2008. Mynd/Heimasíða ÍR Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, náði í kvöld lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í London 2012. Ásdís kastaði 59,12 metra í Laugardalnum í kvöld og var afar ánægð að hafa náð lágmarkinu sem er 59 metrar. „Þetta gekk bara allt upp. Lágmarkið komið í hús. Það er alveg frábært,“ sagði Ásdís í samtali við Vísi. Ásdís sagði aðstæður í Laugardalnum í kvöld hafa verið góðar. „Það voru alveg frábærar aðstæður. Smá gola, hlýtt og sól. Þetta var frábært.“ Ásdís var í kapphlaupi við tímann að ná lágmarkinu en keppendur hafa til 15. ágúst til þess að ná lágmörkum sínum. „Já, ég var ansi glöð. Það er léttir að vera komin með þetta. Það er orðið stutt í „deadline“. Ég var orðin aðeins óróleg yfir þessu. Ég átti vel inni fyrir þessu en maður þarf alltaf smá heppni og góðar aðstæður. Ég hef ekki verið að fá það í sumar. Þetta var mjög kærkomið. Gott að vera búin að klára þetta.“ Ásdís keppir á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum í London í vikulokin. Ásdís er ánægð að geta farið pressulaus utan. „Jú, það er fínt. Það er oft þegar það er einhver pressa og maður þarf að kasta ákveðna vegalengd þá er það að trufla mann. Það er fínt að geta farið þangað og einbeitt sér að því að kasta vel. Það er yfirleitt þá sem maður kastar lengst,“ sagði Ásdís. Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, náði í kvöld lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í London 2012. Ásdís kastaði 59,12 metra í Laugardalnum í kvöld og var afar ánægð að hafa náð lágmarkinu sem er 59 metrar. „Þetta gekk bara allt upp. Lágmarkið komið í hús. Það er alveg frábært,“ sagði Ásdís í samtali við Vísi. Ásdís sagði aðstæður í Laugardalnum í kvöld hafa verið góðar. „Það voru alveg frábærar aðstæður. Smá gola, hlýtt og sól. Þetta var frábært.“ Ásdís var í kapphlaupi við tímann að ná lágmarkinu en keppendur hafa til 15. ágúst til þess að ná lágmörkum sínum. „Já, ég var ansi glöð. Það er léttir að vera komin með þetta. Það er orðið stutt í „deadline“. Ég var orðin aðeins óróleg yfir þessu. Ég átti vel inni fyrir þessu en maður þarf alltaf smá heppni og góðar aðstæður. Ég hef ekki verið að fá það í sumar. Þetta var mjög kærkomið. Gott að vera búin að klára þetta.“ Ásdís keppir á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum í London í vikulokin. Ásdís er ánægð að geta farið pressulaus utan. „Jú, það er fínt. Það er oft þegar það er einhver pressa og maður þarf að kasta ákveðna vegalengd þá er það að trufla mann. Það er fínt að geta farið þangað og einbeitt sér að því að kasta vel. Það er yfirleitt þá sem maður kastar lengst,“ sagði Ásdís.
Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira