Ellen ekki á landinu heldur þýskur tvífari Boði Logason skrifar 3. ágúst 2011 15:55 Caroline ásamt íslenskri vinkonu sinni á Þingvöllum í dag. Eins og sést á þessari mynd er svipur með henni og skemmtikraftinum Ellen Degerenes. Mynd úr einkasafni „Ég trúi þessu varla, við erum bara búin að hlæja og hlæja af þessu,“ segir Caroline Koch, þýskur ferðamaður sem er í fríi hér á landi í nokkra daga hjá íslenskum vinum sínum. Þegar fréttir bárust af veru Ellen Degerenes, skemmtikrafti og þáttastjórnanda, hér á landi í morgun brá henni heldur betur í brún og vinkonur hennar lögðu saman tvo og tvo. Caroline þykir sláandi lík stórstjörnunni. Stjórnarmaður Hinseigin daga sagðist í samtali við stærstu vefmiðla landsins vonast til að Ellen kæmi í gönguna á laugardaginn og sagði hana vera mikið átrúnaðargoð hjá lesbíum og hommum, en Ellen er samkynhneigð. Rætt var við eiganda Söstrene Grene í Smáralind í fjölmiðlum, meðal annars hér á Vísi, sem sagðist hafa afgreitt sjónvarpsstjörnuna í Smáralind í gær. Svo skemmtilega vill til að Caroline fór í Smáralind í gær ásamt íslenskum vinkonum sínum og versluðu þær meðal annars í búðinni Söstrene Grene. Eftir að ruglingurinn komst upp hafði fréttastofa aftur samband við eiganda búðarinnar, sem þótti misskilningurinn engu síður spaugilegur en Caroline sjálfri. Hún vildi hinsvegar ítreka það að hún hafði ekki frumkvæði að því að hafa samband við fjölmiðla. Caroline segir að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem hún lendir í aðstæðum sem þessum. „Ég hef oft lent í þessu um allan heim en ekkert eins og hér á Íslandi að þetta fari í fjölmiðla,“ segir hún. Og henni finnst skemmtilegt að vera orðin fræg á Íslandi. „Það er dásamlegt,“ segir hún hlæjandi. Hún segist vera mikill aðdáandi Ellenar og segist hafa horft mikið á hana í gegnum tíðina. „Mér finnst hún frábær skemmtikraftur og rosalega fyndin.“ Íslandsvinir Tengdar fréttir Ellen myndi gleðja mörg hjörtu ef hún yrði viðstödd gönguna „Hún er ekki á okkar vegum," segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, sem situr í stjórn Hinseigin daga sem hefjast á fimmtudaginn næstkomandi. 3. ágúst 2011 10:30 Stórstjarnan Ellen Degeneres í Smáralind Þáttastjórnandinn og grínistinn Ellen Degeneres er í heimsókn á Íslandi, mögulega í tengslum við Gay Pride-hátíðina sem er að hefjast. Ellen er sjálf lesbía og hefur barist ötullega fyrir réttindum samkynhneigðra. 3. ágúst 2011 10:13 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
„Ég trúi þessu varla, við erum bara búin að hlæja og hlæja af þessu,“ segir Caroline Koch, þýskur ferðamaður sem er í fríi hér á landi í nokkra daga hjá íslenskum vinum sínum. Þegar fréttir bárust af veru Ellen Degerenes, skemmtikrafti og þáttastjórnanda, hér á landi í morgun brá henni heldur betur í brún og vinkonur hennar lögðu saman tvo og tvo. Caroline þykir sláandi lík stórstjörnunni. Stjórnarmaður Hinseigin daga sagðist í samtali við stærstu vefmiðla landsins vonast til að Ellen kæmi í gönguna á laugardaginn og sagði hana vera mikið átrúnaðargoð hjá lesbíum og hommum, en Ellen er samkynhneigð. Rætt var við eiganda Söstrene Grene í Smáralind í fjölmiðlum, meðal annars hér á Vísi, sem sagðist hafa afgreitt sjónvarpsstjörnuna í Smáralind í gær. Svo skemmtilega vill til að Caroline fór í Smáralind í gær ásamt íslenskum vinkonum sínum og versluðu þær meðal annars í búðinni Söstrene Grene. Eftir að ruglingurinn komst upp hafði fréttastofa aftur samband við eiganda búðarinnar, sem þótti misskilningurinn engu síður spaugilegur en Caroline sjálfri. Hún vildi hinsvegar ítreka það að hún hafði ekki frumkvæði að því að hafa samband við fjölmiðla. Caroline segir að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem hún lendir í aðstæðum sem þessum. „Ég hef oft lent í þessu um allan heim en ekkert eins og hér á Íslandi að þetta fari í fjölmiðla,“ segir hún. Og henni finnst skemmtilegt að vera orðin fræg á Íslandi. „Það er dásamlegt,“ segir hún hlæjandi. Hún segist vera mikill aðdáandi Ellenar og segist hafa horft mikið á hana í gegnum tíðina. „Mér finnst hún frábær skemmtikraftur og rosalega fyndin.“
Íslandsvinir Tengdar fréttir Ellen myndi gleðja mörg hjörtu ef hún yrði viðstödd gönguna „Hún er ekki á okkar vegum," segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, sem situr í stjórn Hinseigin daga sem hefjast á fimmtudaginn næstkomandi. 3. ágúst 2011 10:30 Stórstjarnan Ellen Degeneres í Smáralind Þáttastjórnandinn og grínistinn Ellen Degeneres er í heimsókn á Íslandi, mögulega í tengslum við Gay Pride-hátíðina sem er að hefjast. Ellen er sjálf lesbía og hefur barist ötullega fyrir réttindum samkynhneigðra. 3. ágúst 2011 10:13 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Ellen myndi gleðja mörg hjörtu ef hún yrði viðstödd gönguna „Hún er ekki á okkar vegum," segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, sem situr í stjórn Hinseigin daga sem hefjast á fimmtudaginn næstkomandi. 3. ágúst 2011 10:30
Stórstjarnan Ellen Degeneres í Smáralind Þáttastjórnandinn og grínistinn Ellen Degeneres er í heimsókn á Íslandi, mögulega í tengslum við Gay Pride-hátíðina sem er að hefjast. Ellen er sjálf lesbía og hefur barist ötullega fyrir réttindum samkynhneigðra. 3. ágúst 2011 10:13