Mist: Þetta er ógeðsleg tilfinning Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. ágúst 2011 22:40 Mist Edvardsdóttir miðvörður Vals var sár eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni í toppslag Pepsi-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. „Þetta er ógeðsleg tilfinning. Þetta er svo ósanngjarnt. Það er það sem er mest svekkjandi við þetta. Við getum nagað okkur í handarbökin yfir því að hafa ekki klárað okkar færi. En hver sem er á vellinum gat séð að við vorum betra liðið í dag," sagði Mist. Valskonur höfðu yfirburði á vellinum allt þar til á 64. mínútu þegar Caitlin Miskel fékk rautt spjald. „Í rauninni ekki. Manni færri fannst mér við halda haus. Við fáum vítið reyndar á okkur en mér fannst við aldrei lenda undir í baráttu. Þess vegna er þetta ógeðslega svekkjandi að þetta detti svona fyrir þær," Valskonur stefndu á sinn sjötta Íslandsmeistaratitil í röð. Eftir leik kvöldsins eru Stjörnustúlkur með fimm stiga forskot. Draumurinn um titilinn virðist fjarlægur. „Já, við getum ekki treyst á okkur lengur. Við verðum að treysta á að þær tapi stigum. Ég sé þær svo sem ekki tapa þessu það sem eftir er mótinu. Þær eru fimm stigum á undan. Þetta er langsótt." Caitlin Miskel fékk rautt spjald fyrir að sparka í Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur leikmann Stjörnunnar þegar boltinn var víðs fjarri. Mist fannst dómari leiksins ekki taka rétt á málunum. „Þetta er rautt spjald á Caitlin. En ef hann ætlar að gefa henni rautt og reka hana útaf þá þarf hann að gera það sama við Stjörnustelpuna. Þetta er ekki henni líkt að ráðast á menn. Ótrúlegt að hann dómarinn skuli aðeins spjalda annan aðilann," sagði Mist. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Mist Edvardsdóttir miðvörður Vals var sár eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni í toppslag Pepsi-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. „Þetta er ógeðsleg tilfinning. Þetta er svo ósanngjarnt. Það er það sem er mest svekkjandi við þetta. Við getum nagað okkur í handarbökin yfir því að hafa ekki klárað okkar færi. En hver sem er á vellinum gat séð að við vorum betra liðið í dag," sagði Mist. Valskonur höfðu yfirburði á vellinum allt þar til á 64. mínútu þegar Caitlin Miskel fékk rautt spjald. „Í rauninni ekki. Manni færri fannst mér við halda haus. Við fáum vítið reyndar á okkur en mér fannst við aldrei lenda undir í baráttu. Þess vegna er þetta ógeðslega svekkjandi að þetta detti svona fyrir þær," Valskonur stefndu á sinn sjötta Íslandsmeistaratitil í röð. Eftir leik kvöldsins eru Stjörnustúlkur með fimm stiga forskot. Draumurinn um titilinn virðist fjarlægur. „Já, við getum ekki treyst á okkur lengur. Við verðum að treysta á að þær tapi stigum. Ég sé þær svo sem ekki tapa þessu það sem eftir er mótinu. Þær eru fimm stigum á undan. Þetta er langsótt." Caitlin Miskel fékk rautt spjald fyrir að sparka í Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur leikmann Stjörnunnar þegar boltinn var víðs fjarri. Mist fannst dómari leiksins ekki taka rétt á málunum. „Þetta er rautt spjald á Caitlin. En ef hann ætlar að gefa henni rautt og reka hana útaf þá þarf hann að gera það sama við Stjörnustelpuna. Þetta er ekki henni líkt að ráðast á menn. Ótrúlegt að hann dómarinn skuli aðeins spjalda annan aðilann," sagði Mist.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira