Norðlingafljót opnar með 11 löxum Karl Lúðvíksson skrifar 21. júlí 2011 11:08 Mynd af www.nordlingafljot.com Norðlingafljót opnaði í vikunni og komu 11 laxar á land. Þessi á hefur nokkra sérstöðu þar sem laxinn gengur ekki í hana heldur er ekið frá Hafnará þar sem hann er veiddur í gildrur og ekið upp í fljótið. Norðlingafljót er feykilega skemmtileg á að veiða og fjölbreytni veiðistaða eins og best verður. Ef þetta er í sama takti þar og víðar á landinu er fiskurinn að koma seinn inn í gildrurnar þá fer hann eðlilega seinna upp í ánna. Stangveiði Mest lesið Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Saga stangveiða: Laxaskattur Ólafs Ragnars og félaga Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Hull skotin á sama verði og í fyrra Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Að prófa eitthvað nýtt í litlu vatni Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði
Norðlingafljót opnaði í vikunni og komu 11 laxar á land. Þessi á hefur nokkra sérstöðu þar sem laxinn gengur ekki í hana heldur er ekið frá Hafnará þar sem hann er veiddur í gildrur og ekið upp í fljótið. Norðlingafljót er feykilega skemmtileg á að veiða og fjölbreytni veiðistaða eins og best verður. Ef þetta er í sama takti þar og víðar á landinu er fiskurinn að koma seinn inn í gildrurnar þá fer hann eðlilega seinna upp í ánna.
Stangveiði Mest lesið Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Saga stangveiða: Laxaskattur Ólafs Ragnars og félaga Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Hull skotin á sama verði og í fyrra Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Að prófa eitthvað nýtt í litlu vatni Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði