Norðlingafljót opnar með 11 löxum Karl Lúðvíksson skrifar 21. júlí 2011 11:08 Mynd af www.nordlingafljot.com Norðlingafljót opnaði í vikunni og komu 11 laxar á land. Þessi á hefur nokkra sérstöðu þar sem laxinn gengur ekki í hana heldur er ekið frá Hafnará þar sem hann er veiddur í gildrur og ekið upp í fljótið. Norðlingafljót er feykilega skemmtileg á að veiða og fjölbreytni veiðistaða eins og best verður. Ef þetta er í sama takti þar og víðar á landinu er fiskurinn að koma seinn inn í gildrurnar þá fer hann eðlilega seinna upp í ánna. Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Mikið vatn og stórir laxar Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði
Norðlingafljót opnaði í vikunni og komu 11 laxar á land. Þessi á hefur nokkra sérstöðu þar sem laxinn gengur ekki í hana heldur er ekið frá Hafnará þar sem hann er veiddur í gildrur og ekið upp í fljótið. Norðlingafljót er feykilega skemmtileg á að veiða og fjölbreytni veiðistaða eins og best verður. Ef þetta er í sama takti þar og víðar á landinu er fiskurinn að koma seinn inn í gildrurnar þá fer hann eðlilega seinna upp í ánna.
Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Mikið vatn og stórir laxar Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði