Íslensku stelpurnar í beinni á Eurosport í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2011 06:00 Íslenska 17 ára landsliðið. Mynd/Ksi.is Stelpurnar í 17 ára landsliðinu í fótbolta mæta Spánverjum í undanúrslitum EM í Nyon í Sviss í dag. Þetta mót er haldið í höfuðstöðvum UEFA í fjórða sinn. Leikurinn hefst klukkan 12.00 að íslenskum tíma en strax á eftir mætast Þýskaland og Frakkland í hinum undanúrslitaleiknum. Í boði er sæti í úrslitaleiknum sem fer fram á sama stað á sunnudaginn kemur. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Eurosport sem er stöð númer 40 á Digital Íslandi. Íslenska liðið vann alla sex leiki sína í undankeppninni með markatölunni 37-3. Fyrst unnu stelpurnar riðlakeppni í Búlgaríu þar sem þær slógu út Búlgari, Ítali og Litháa. Svo var það milliriðill í Póllandi í apríl þar sem þær unnu Englendinga, Svía og Pólverja. U19 ára þjálfari Íslands (Ólafur Guðbjörnsson) og A-landsliðsþjálfari Íslands (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) Íslands eru báðir mættir til Sviss til að horfa á stelpurnar. Sænska knattspyrnusambandið er svo frá sér numið af frábærum árangri Íslands að það sendi hingað U17 ára þjálfara sinn og aðstoðarkonu hennar til að fylgjast með Íslandi á öllum æfingum og í leikjum. Þeir vilja læra af Íslandi Á blaðamannafundi í gær var Láki (Þorlákur Árnason þjálfari Íslands u17) mikið spurður um þennan frábæra árangur Íslands í þessari keppni og undanfarin ár, einnig U21 árs lið karla. Hvernig færi svona lítil þjóð eiginlega að því að búa til svona frábæra fótboltamenn. Láki sagði það fyrst og fremst góðum þjálfurum að þakka alveg niður í yngri flokka og góðri þjálfaramenntun ásamt nálægðinni á landinu og flottri inniaðstöðu. Láki sagði einnig að gott liðið hafi tekið með sér gott sjálfstraust úr Norðurlandamótinu og vaxið frá því. Hann hafi byrjað að vinna með vörnina og þannig náði liðið árangri í byrjun eftir að hann tók við 2009. Í kjölfarið varð sóknin betri enda séum við með mjög góða framherja og höfum unnið alla leiki í þessari undankeppni. Láki sagði ennfremur "Leikmenn eru stoltir að vera hérna. Hér er flott andrúmsloft. Aðalatriðið fyrir okkur er að fá góða reynslu útúr þessu móti og búa til góða framtíðarleikmenn fyrir Ísland. Það er líka gaman að vinna og við vitum að við getum unnið stóru þjóðirnar." Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Stelpurnar í 17 ára landsliðinu í fótbolta mæta Spánverjum í undanúrslitum EM í Nyon í Sviss í dag. Þetta mót er haldið í höfuðstöðvum UEFA í fjórða sinn. Leikurinn hefst klukkan 12.00 að íslenskum tíma en strax á eftir mætast Þýskaland og Frakkland í hinum undanúrslitaleiknum. Í boði er sæti í úrslitaleiknum sem fer fram á sama stað á sunnudaginn kemur. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Eurosport sem er stöð númer 40 á Digital Íslandi. Íslenska liðið vann alla sex leiki sína í undankeppninni með markatölunni 37-3. Fyrst unnu stelpurnar riðlakeppni í Búlgaríu þar sem þær slógu út Búlgari, Ítali og Litháa. Svo var það milliriðill í Póllandi í apríl þar sem þær unnu Englendinga, Svía og Pólverja. U19 ára þjálfari Íslands (Ólafur Guðbjörnsson) og A-landsliðsþjálfari Íslands (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) Íslands eru báðir mættir til Sviss til að horfa á stelpurnar. Sænska knattspyrnusambandið er svo frá sér numið af frábærum árangri Íslands að það sendi hingað U17 ára þjálfara sinn og aðstoðarkonu hennar til að fylgjast með Íslandi á öllum æfingum og í leikjum. Þeir vilja læra af Íslandi Á blaðamannafundi í gær var Láki (Þorlákur Árnason þjálfari Íslands u17) mikið spurður um þennan frábæra árangur Íslands í þessari keppni og undanfarin ár, einnig U21 árs lið karla. Hvernig færi svona lítil þjóð eiginlega að því að búa til svona frábæra fótboltamenn. Láki sagði það fyrst og fremst góðum þjálfurum að þakka alveg niður í yngri flokka og góðri þjálfaramenntun ásamt nálægðinni á landinu og flottri inniaðstöðu. Láki sagði einnig að gott liðið hafi tekið með sér gott sjálfstraust úr Norðurlandamótinu og vaxið frá því. Hann hafi byrjað að vinna með vörnina og þannig náði liðið árangri í byrjun eftir að hann tók við 2009. Í kjölfarið varð sóknin betri enda séum við með mjög góða framherja og höfum unnið alla leiki í þessari undankeppni. Láki sagði ennfremur "Leikmenn eru stoltir að vera hérna. Hér er flott andrúmsloft. Aðalatriðið fyrir okkur er að fá góða reynslu útúr þessu móti og búa til góða framtíðarleikmenn fyrir Ísland. Það er líka gaman að vinna og við vitum að við getum unnið stóru þjóðirnar."
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann