80 laxa dagur úr Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 29. júlí 2011 09:21 Ytri Rangá og vesturbakki Hólsár voru í 80 löxum í gærdag þrátt fyrir leiðindarok seinnipart dags. Matti veiðivörður sagði okkur að svæði sjö væri komið í gang ásamt því að Gullfossbreiðan á svæði tíu er alltaf að gefa meira og meira. Svæði fjögur, þrjú og eitt eru svo alltaf að standa fyrir sínu. Þegar spurður hvaða flugur væri að gefa er alltaf sama svarið, Sunray shadow og Bizmo. Í morgun voru 43 laxar komnir á land. Það er því allt gott að frétta og Verslunarmannahelgin lítur vel út. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Saga stangveiða: Laxaskattur Ólafs Ragnars og félaga Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Hull skotin á sama verði og í fyrra Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Að prófa eitthvað nýtt í litlu vatni Veiði
Ytri Rangá og vesturbakki Hólsár voru í 80 löxum í gærdag þrátt fyrir leiðindarok seinnipart dags. Matti veiðivörður sagði okkur að svæði sjö væri komið í gang ásamt því að Gullfossbreiðan á svæði tíu er alltaf að gefa meira og meira. Svæði fjögur, þrjú og eitt eru svo alltaf að standa fyrir sínu. Þegar spurður hvaða flugur væri að gefa er alltaf sama svarið, Sunray shadow og Bizmo. Í morgun voru 43 laxar komnir á land. Það er því allt gott að frétta og Verslunarmannahelgin lítur vel út. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Saga stangveiða: Laxaskattur Ólafs Ragnars og félaga Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Hull skotin á sama verði og í fyrra Veiði Hreggnasi framlengir samning um Svalbarðsá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Að prófa eitthvað nýtt í litlu vatni Veiði