80 laxa dagur úr Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 29. júlí 2011 09:21 Ytri Rangá og vesturbakki Hólsár voru í 80 löxum í gærdag þrátt fyrir leiðindarok seinnipart dags. Matti veiðivörður sagði okkur að svæði sjö væri komið í gang ásamt því að Gullfossbreiðan á svæði tíu er alltaf að gefa meira og meira. Svæði fjögur, þrjú og eitt eru svo alltaf að standa fyrir sínu. Þegar spurður hvaða flugur væri að gefa er alltaf sama svarið, Sunray shadow og Bizmo. Í morgun voru 43 laxar komnir á land. Það er því allt gott að frétta og Verslunarmannahelgin lítur vel út. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Þegar takan dettur niður Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Líf á Bíldsfelli Veiði 17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði Ein flottasta veiðimyndin í sumar Veiði
Ytri Rangá og vesturbakki Hólsár voru í 80 löxum í gærdag þrátt fyrir leiðindarok seinnipart dags. Matti veiðivörður sagði okkur að svæði sjö væri komið í gang ásamt því að Gullfossbreiðan á svæði tíu er alltaf að gefa meira og meira. Svæði fjögur, þrjú og eitt eru svo alltaf að standa fyrir sínu. Þegar spurður hvaða flugur væri að gefa er alltaf sama svarið, Sunray shadow og Bizmo. Í morgun voru 43 laxar komnir á land. Það er því allt gott að frétta og Verslunarmannahelgin lítur vel út. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Þegar takan dettur niður Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Líf á Bíldsfelli Veiði 17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði Ein flottasta veiðimyndin í sumar Veiði