Tveir nýliðar í NM-hópi Peter Öqvist - allir helstu með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2011 15:00 Jón Arnór Stefánsson. Mynd/Valli Peter Öqvist hefur tilkynnt þá tólf leikmenn sem munu taka þátt í Norðurlandamótinu í Sundsvall í Svíþjóð sem hefst um helgina. Jón Arnór Stefánsson er í liðinu ásamt öllum atvinnumönnum Íslands en Öqvist valdi líka tvo nýliða í hópinn, Grindvíkinginn Ólaf Ólafsson og hinn 19 ára gamla Hauk Helga Pálsson. Snæfellingurinn Jón Ólafur Jónsson var þrettándi maður í hópnum en Öqvist ákvað að skilja hann eftir þegar hann skar niður hópinn. Haukur Helgi Pálsson kemur til móts við liðið strax eftir að Evrópumóti 20 ára landsliða lýkur en hann er þar í lykilhlutverki og hefur skorað 24,3 stig að meðaltali í leik. Logi Gunnarsson er bæði aldursforseti liðsins sem og sá sem hefur spilað flesta landsleiki eða 76. Helgi Már Magnússon kemur næstur honum með 62 landsleiki en ekki kom fram á fundinum hver tekur við fyrirliðabandinu af Magnúsi Þór Gunnarssyni. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður á móti Svíþjóð á laugardaginn en liðið mætir einnig Finnlandi, Danmörku og Noregi á mótinu.Íslenski landsliðshópurinn á NM 2011: 4 Brynjar Þór Björnsson, KR Hæð 190 sm · Fæddur ‘88 · 9 landsleikir 5 Haukur Helgi Pálsson, Maryland / Fjölnir Hæð 198 sm · Fæddur ‘92 · Nýliði 6 Jakob Sigurðarson, Sundsvall, Svíþjóð Hæð 192 sm · Fæddur ‘82 · 44 landsleikir 7 Finnur Atli Magnússon, KR Hæð 205 sm · Fæddur ‘85 · 2 landsleikir 8 Hlynur Bæringsson, Sundsvall, Svíþjóð Hæð 200 sm · Fæddur ‘82 · 47 landsleikir 9 Jón Arnór Stefánsson, CB Granada, Spáni Hæð 196 sm · Fæddur ‘82 · 50 landsleikir 10 Helgi Már Magnússon, Uppsala, Svíþjóð Hæð 197 sm · Fæddur ‘82 · 62 landsleikir 11 Ólafur Ólafsson, Grindavík Hæð 190 sm · Fæddur ‘90 · Nýliði 12 Pavel Ermolinski, KR Hæð 200 sm · Fæddur ‘87 · 14 landsleikir 13 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Hæð 188 sm · Fæddur ‘88 · 16 landsleikir 14 Logi Gunnarsson, Solna, Svíþjóð Hæð 190 sm · Fæddur ‘81 · 76 landsleikir 15 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík Hæð 204 sm · Fæddur ‘88 · 21 landsleikur Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Peter Öqvist hefur tilkynnt þá tólf leikmenn sem munu taka þátt í Norðurlandamótinu í Sundsvall í Svíþjóð sem hefst um helgina. Jón Arnór Stefánsson er í liðinu ásamt öllum atvinnumönnum Íslands en Öqvist valdi líka tvo nýliða í hópinn, Grindvíkinginn Ólaf Ólafsson og hinn 19 ára gamla Hauk Helga Pálsson. Snæfellingurinn Jón Ólafur Jónsson var þrettándi maður í hópnum en Öqvist ákvað að skilja hann eftir þegar hann skar niður hópinn. Haukur Helgi Pálsson kemur til móts við liðið strax eftir að Evrópumóti 20 ára landsliða lýkur en hann er þar í lykilhlutverki og hefur skorað 24,3 stig að meðaltali í leik. Logi Gunnarsson er bæði aldursforseti liðsins sem og sá sem hefur spilað flesta landsleiki eða 76. Helgi Már Magnússon kemur næstur honum með 62 landsleiki en ekki kom fram á fundinum hver tekur við fyrirliðabandinu af Magnúsi Þór Gunnarssyni. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður á móti Svíþjóð á laugardaginn en liðið mætir einnig Finnlandi, Danmörku og Noregi á mótinu.Íslenski landsliðshópurinn á NM 2011: 4 Brynjar Þór Björnsson, KR Hæð 190 sm · Fæddur ‘88 · 9 landsleikir 5 Haukur Helgi Pálsson, Maryland / Fjölnir Hæð 198 sm · Fæddur ‘92 · Nýliði 6 Jakob Sigurðarson, Sundsvall, Svíþjóð Hæð 192 sm · Fæddur ‘82 · 44 landsleikir 7 Finnur Atli Magnússon, KR Hæð 205 sm · Fæddur ‘85 · 2 landsleikir 8 Hlynur Bæringsson, Sundsvall, Svíþjóð Hæð 200 sm · Fæddur ‘82 · 47 landsleikir 9 Jón Arnór Stefánsson, CB Granada, Spáni Hæð 196 sm · Fæddur ‘82 · 50 landsleikir 10 Helgi Már Magnússon, Uppsala, Svíþjóð Hæð 197 sm · Fæddur ‘82 · 62 landsleikir 11 Ólafur Ólafsson, Grindavík Hæð 190 sm · Fæddur ‘90 · Nýliði 12 Pavel Ermolinski, KR Hæð 200 sm · Fæddur ‘87 · 14 landsleikir 13 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Hæð 188 sm · Fæddur ‘88 · 16 landsleikir 14 Logi Gunnarsson, Solna, Svíþjóð Hæð 190 sm · Fæddur ‘81 · 76 landsleikir 15 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík Hæð 204 sm · Fæddur ‘88 · 21 landsleikur
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira