Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fínasta veiði í Apavatni Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Styttist í opnun Setbergsár Veiði Óvænt truflun á veiðistað Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Frábær tími fyrir dorgveiði Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur á rólegu sumri Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fínasta veiði í Apavatni Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Styttist í opnun Setbergsár Veiði Óvænt truflun á veiðistað Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Frábær tími fyrir dorgveiði Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur á rólegu sumri Veiði