Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Góðir dagar inn á milli í Langá Veiði Stórlaxaveiði á Bíldsfelli Veiði Strengsmenn áfram með Hofsá Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Góðir dagar inn á milli í Langá Veiði Stórlaxaveiði á Bíldsfelli Veiði Strengsmenn áfram með Hofsá Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði