Golfíþróttin þarf á Tiger að halda - aðsóknin hrundi á AT&T Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 4. júlí 2011 18:15 Það er alveg ljóst að golfíþróttin þarf á Tiger Woods að halda en hann hefur verið fjarverandi að undanförnu vegna meiðsla. AP Það er alveg ljóst að golfíþróttin þarf á Tiger Woods að halda en hann hefur verið fjarverandi að undanförnu vegna meiðsla. Woods var ekki með á AT&T meistaramótinu sem lauk á sunnudaginn en hann vann það mót árið 2009. Í ár vantaði um 40.000 áhorfendur á mótið miðað við í fyrra og er fækkunin um 22%. Fyrir ári síðan endaði Woods í 46. sæti á þessu móti og á fjórum keppnisdögum mættu 193.000 áhorfendur. Í ár voru þeir um 150.000. Nick Watney sigraði á mótinu á 13 höggum undir pari en þetta er fjórði sigur hans á PGA móti frá upphafi og annar sigur hans á þessu tímabili. Hann er í hópi 10 efstu á heimslistanum og alls hefur hann fengið um 500 milljónir kr. í verðlaunafé. Aðeins 35.000 áhorfendur mættu á lokadaginn og hafa forráðamenn PGA mótaraðarinnar áhyggjur af þróun mála. K.J. Choi frá Suður-Kóreu varð annar og Bandaríkjamaðurinn Charles Howell þriðji. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er alveg ljóst að golfíþróttin þarf á Tiger Woods að halda en hann hefur verið fjarverandi að undanförnu vegna meiðsla. Woods var ekki með á AT&T meistaramótinu sem lauk á sunnudaginn en hann vann það mót árið 2009. Í ár vantaði um 40.000 áhorfendur á mótið miðað við í fyrra og er fækkunin um 22%. Fyrir ári síðan endaði Woods í 46. sæti á þessu móti og á fjórum keppnisdögum mættu 193.000 áhorfendur. Í ár voru þeir um 150.000. Nick Watney sigraði á mótinu á 13 höggum undir pari en þetta er fjórði sigur hans á PGA móti frá upphafi og annar sigur hans á þessu tímabili. Hann er í hópi 10 efstu á heimslistanum og alls hefur hann fengið um 500 milljónir kr. í verðlaunafé. Aðeins 35.000 áhorfendur mættu á lokadaginn og hafa forráðamenn PGA mótaraðarinnar áhyggjur af þróun mála. K.J. Choi frá Suður-Kóreu varð annar og Bandaríkjamaðurinn Charles Howell þriðji.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira