Laxá í Kjós opnaði í morgun Karl Lúðvíksson skrifar 20. júní 2011 10:09 Ólafur formaður veiðifélagsins að landa fyrsta laxinum úr Kjósinni í sumar. Mynd: www.hreggnasi.is Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir í Kjósinni strauji upp ánna á miklum hraða og að menn séu að sjá laxa og setja í laxa t.d. í Pokafossi, Speglum, Stekkjarfljóti og víðar á efstu stöðunum í ánni. Við fáum fleiri myndir frá opnuninni í dag. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf Stangveiði Mest lesið Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Norðurá og Blanda bláar af laxi Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði
Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir í Kjósinni strauji upp ánna á miklum hraða og að menn séu að sjá laxa og setja í laxa t.d. í Pokafossi, Speglum, Stekkjarfljóti og víðar á efstu stöðunum í ánni. Við fáum fleiri myndir frá opnuninni í dag. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf
Stangveiði Mest lesið Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Norðurá og Blanda bláar af laxi Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Aukning í netaveiði 2010 Veiði