Laxá í Kjós opnaði í morgun Karl Lúðvíksson skrifar 20. júní 2011 10:09 Ólafur formaður veiðifélagsins að landa fyrsta laxinum úr Kjósinni í sumar. Mynd: www.hreggnasi.is Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir í Kjósinni strauji upp ánna á miklum hraða og að menn séu að sjá laxa og setja í laxa t.d. í Pokafossi, Speglum, Stekkjarfljóti og víðar á efstu stöðunum í ánni. Við fáum fleiri myndir frá opnuninni í dag. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf Stangveiði Mest lesið Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Veiði Að skjóta rjúpu með 22 cal Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Litlar breytingar á listanum í veiðiánum Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Töluvert líf í Gljúfurá í Borgarfirði Veiði Af urriðaslóðum Þingvallavatns Veiði Umsóknarfrestur vegna forúthlutunar SVFR Veiði Veiðibókin hans Bubba komin út Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði
Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir í Kjósinni strauji upp ánna á miklum hraða og að menn séu að sjá laxa og setja í laxa t.d. í Pokafossi, Speglum, Stekkjarfljóti og víðar á efstu stöðunum í ánni. Við fáum fleiri myndir frá opnuninni í dag. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf
Stangveiði Mest lesið Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Veiði Að skjóta rjúpu með 22 cal Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Litlar breytingar á listanum í veiðiánum Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Töluvert líf í Gljúfurá í Borgarfirði Veiði Af urriðaslóðum Þingvallavatns Veiði Umsóknarfrestur vegna forúthlutunar SVFR Veiði Veiðibókin hans Bubba komin út Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði