Jón Arnór og Yao Ming mætast í haust Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júní 2011 16:15 Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í dag að sambandið hefði þegið boð Kínverja um tvo æfingaleiki í haust. Leikirnir fara fram í Kína 9. og 11. september en gestgjafarnir greiða allan kostnað við ferð íslenska liðsins. Hannes S. Jónsson formaður KKÍ segist mjög ánægður með boð Kínverjanna. „Við erum mjög ánægðir að vera loksins komnir aftur af stað með A-landslið karla. Norðurlandamótið er fyrsta skrefið en svo kom óvænt tilboð frá Kína þar sem kínverska körfuknattleikssambandið bauð okkur að spila tvo æfingaleiki við landslið þeirra. Liðið verður í fullum undirbúningi fyrir Asíuleikana sem fara fram um miðjan september." Kína er fjölmennasta þjóð heims og Hannes segir körfuknattleik vinsælustu íþróttina þar í landi. Leikirnir verða þeir síðustu sem liðið spilar fyrir Asíuleikana og Hannes segir að íslenskum körfuknattleik sé mikill heiður sýndur með boðinu. „Við fengum samskonar boð árið 2005 og spiluðum tvo leiki. Á sex árum höfum við því fengið tvö boð frá Kínverjum. Þetta sýnir að íslenskur körfubolti nýtur mikillar virðingar." Hannes segir lykilatriði að Kínverjarnir greiða allan kostnað við ferðalag íslenska liðsins. „Við þurfum ekki að leggja út neinn kostnað. Það skiptir öllu máli fyrir okkur. Kínverjarnir borga allan pakkann frá því við leggjum af stað úr Reykjavík þar til við lendum aftur í Keflavík." Hannes reiknar með því að flestir ef ekki allir leikmenn landsliðsins geti tekið þátt í verkefninu. Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í dag að sambandið hefði þegið boð Kínverja um tvo æfingaleiki í haust. Leikirnir fara fram í Kína 9. og 11. september en gestgjafarnir greiða allan kostnað við ferð íslenska liðsins. Hannes S. Jónsson formaður KKÍ segist mjög ánægður með boð Kínverjanna. „Við erum mjög ánægðir að vera loksins komnir aftur af stað með A-landslið karla. Norðurlandamótið er fyrsta skrefið en svo kom óvænt tilboð frá Kína þar sem kínverska körfuknattleikssambandið bauð okkur að spila tvo æfingaleiki við landslið þeirra. Liðið verður í fullum undirbúningi fyrir Asíuleikana sem fara fram um miðjan september." Kína er fjölmennasta þjóð heims og Hannes segir körfuknattleik vinsælustu íþróttina þar í landi. Leikirnir verða þeir síðustu sem liðið spilar fyrir Asíuleikana og Hannes segir að íslenskum körfuknattleik sé mikill heiður sýndur með boðinu. „Við fengum samskonar boð árið 2005 og spiluðum tvo leiki. Á sex árum höfum við því fengið tvö boð frá Kínverjum. Þetta sýnir að íslenskur körfubolti nýtur mikillar virðingar." Hannes segir lykilatriði að Kínverjarnir greiða allan kostnað við ferðalag íslenska liðsins. „Við þurfum ekki að leggja út neinn kostnað. Það skiptir öllu máli fyrir okkur. Kínverjarnir borga allan pakkann frá því við leggjum af stað úr Reykjavík þar til við lendum aftur í Keflavík." Hannes reiknar með því að flestir ef ekki allir leikmenn landsliðsins geti tekið þátt í verkefninu. Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira