Ísland í fimmta sæti að loknum fyrsta degi - Kristinn bætti sig Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2011 16:30 Ásdís Hjálmsdóttir sigraði í spjótkasti í dag Mynd/Heimasíða ÍR Ísland er í 5. sæti að loknum fyrri degi í 3. deild Evrópubikarkeppninnar í frjálsum íþróttum. Ísland hefur hlotið 215,5 stig en Ísrael leiðir keppnina með 254 stig. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir árangur íslensku keppendanna á mótinu í dag. Kristinn Torfason lenti í öðru sæti í langstökki með stökki upp á 7,78 metra sem um leið er lengsta sökk Kristins á ferlinum. Vardan Pahlevanyan stökk lengst 7,90 metra. Kári Steinn Karlsson náði þriðja sæti í 5000 metra hlaupi. Kári hljóp á tímanum 14:29,49. Hann var tæpum 25 sekúndum á eftir Moeges Tesseme frá Ísrael sem varð fyrstur. Fyrr í dag sigraði Ásdís Hjálmsdóttir í spjótkasti. Þá náðu Björgvin Víkingsson, Bergur Ingi Pétursson, Fjóla Signý Hannesdóttir og Óðinn Björn Þorsteinsson þriðja sæti í sínum greinum. Enn hafa ekki borist staðfest úrslit úr boðhlaupum í karla- og kvennaflokki. Hægt er að sjá öll úrslit dagsins með því að smella hér. Árangur íslensku keppendanna má sjá í samantekt hér að neðan. Árangur íslensku keppendanna á laugardeginumÁsdís Hjálmsdóttir sigraði í spjótkasti kvenna í Evrópubikarnum á Laugardalsvelli. Sigurkast Ásdísar var 55,18 metrar og hafði hún nokkra yfirburði. Kristinn Torfason lenti í öðru sæti í hástökki með stökki upp á 7,78 metra sem um leið er lengsta sökk Kristins á ferlinum. Vardan Pahlevanyan stökk lengst 7,90 metra. Kári Steinn Karlsson náði þriðja sæti í 5000 metra hlaupi. Kári hljóp á tímanum 14:29,49. Hann var tæpum 25 sekúndum á eftir Moeges Tesseme frá Ísrael sem varð fyrstur. Björgvin Víkingsson varð í þriðja sæti af í 400 metra grindahlaupi karla. Björgvin hljóp á 52,96 sekúndum. Sigurvegari varð Ibrahim Ahmadov frá Aserbaídsjan á 52,31 sekúndum. Bergur Ingi Pétursson varð þriðji í sleggjukasti. Bergur Ingi kastaði 66,79 metra í þriðja kasti sínu. Dzmitry Marshin frá Aserbaídsjan kastaði lengst, 71,10 metra. Keppni í sleggjukasti fór fram í Kaplakrika þar sem kasthringurinn á Laugardalsvelli uppfyllti ekki öryggiskröfur. Fjóla Signý Hannesdóttir varð þriðja sæti í 400 metra hlaupi kvenna. Fjóla hljóp á 57,52 sekúndum. Sigurvegari varð Amalia Sharyoan frá Armeníu á tímanum 54,98 sekúndum. Stefanía Valdimarsdóttir varð í fimmta sæti í 400 metra grindahlaupi kvenna. Stefanía hljóp á 63,31 sekúndum. Amalia Sharoyan frá Armeníu sigraði á 60,40 sekúndum. Arndís Ýr Hafþórsdóttir lenti í 9. sæti í 3000 metra hlaupi kvenna. Arndís hljóp á 10:22,85 en Sladjana Perunovic frá Svartfjallalandi sigraði á 09:34,24. Ragnheiður Anna Þórsdóttir lenti í 8. sæti í kringlukasti kvenna. Hún kastaði 38,29 metra. Sigurkast Nataliu Artic frá Moldóvíu var 51,21 metra langt. Hreinn Heiðar Jóhannsson varð í níunda sæti í hástökki karla. Hreinn stökk 1,95 metra en sigurvegarinn Dmitriy Kroyter stökk 2,18 metra. Ólafur Konráð Albertsson varð áttundi í 1500 metra hlaupi karla. Ólafur hljóp á 03:57,65 og var rúmum sjö sekúndum á eftir Ion Luchianov frá Moldóvu sem sigraði. Trausti Stefánsson lenti í fimmta sæti í 400 metra hlaupi karla. Trausti hljóp á 49,15 sekúndum en sigurvegarinn Hakim Ibrahimov frá Aserbaídsjan hljóp á 47,76 sekúndum. Óðinn Björn Þorsteinsson lenti í þriðja sæti í kúluvarpi karla. Óðinn kastaði 18.75 metra sem er nokkuð frá hans besta. Ivan Emilianov frá Moldavíu kastaði lengst, 19,41 metra. Dóróthea Jóhannesdóttir lenti í áttunda sæti í þrístökki kvenna. Dóróthea stökk 11,40 metra en sigurvegari varð Tatiana Cicanci frá Moldóvíu með 11,98 metra stökk. María Kristín Gröndal varð í sjöunda sæti í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna. María hljóp á tímanum 11:54,90 en Gezashign Safarova frá Aserbaídsjan var fljótust á 10:01,49. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir varð í fimmta sæti í 100 metra hlaupi kvenna á tímanum 12,10 sekúndum. Hún var nálægt sínum besta tíma 12,09 sekúndum frá því á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein. Ramona Papaioannou frá Kýpur varð fyrst á 11,88 sekúndum. Þá varð Sveinn Elías Elíasson í áttunda sæti í 100 metra hlaupi karla á tímanum 10,94 sekúndum. Sigurvegari varð Ruslan Abbasov frá Aserbaídsjan á 10,22 sekúndum. Arna Ýr Jónsdóttir varð í sjötta sæti í stangarstökki kvenna. Hún stökk 3,00 metra en hún á best 3,20. Björg Gunnarsdóttir varð í 7. sæti í 800 metra hlaupi kvenna. Björg hljóp á tímanum 02:17,64. Elena Popescu frá Moldóvu hljóp hraðast á 02:10,09. Innlendar Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Sjá meira
Ísland er í 5. sæti að loknum fyrri degi í 3. deild Evrópubikarkeppninnar í frjálsum íþróttum. Ísland hefur hlotið 215,5 stig en Ísrael leiðir keppnina með 254 stig. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir árangur íslensku keppendanna á mótinu í dag. Kristinn Torfason lenti í öðru sæti í langstökki með stökki upp á 7,78 metra sem um leið er lengsta sökk Kristins á ferlinum. Vardan Pahlevanyan stökk lengst 7,90 metra. Kári Steinn Karlsson náði þriðja sæti í 5000 metra hlaupi. Kári hljóp á tímanum 14:29,49. Hann var tæpum 25 sekúndum á eftir Moeges Tesseme frá Ísrael sem varð fyrstur. Fyrr í dag sigraði Ásdís Hjálmsdóttir í spjótkasti. Þá náðu Björgvin Víkingsson, Bergur Ingi Pétursson, Fjóla Signý Hannesdóttir og Óðinn Björn Þorsteinsson þriðja sæti í sínum greinum. Enn hafa ekki borist staðfest úrslit úr boðhlaupum í karla- og kvennaflokki. Hægt er að sjá öll úrslit dagsins með því að smella hér. Árangur íslensku keppendanna má sjá í samantekt hér að neðan. Árangur íslensku keppendanna á laugardeginumÁsdís Hjálmsdóttir sigraði í spjótkasti kvenna í Evrópubikarnum á Laugardalsvelli. Sigurkast Ásdísar var 55,18 metrar og hafði hún nokkra yfirburði. Kristinn Torfason lenti í öðru sæti í hástökki með stökki upp á 7,78 metra sem um leið er lengsta sökk Kristins á ferlinum. Vardan Pahlevanyan stökk lengst 7,90 metra. Kári Steinn Karlsson náði þriðja sæti í 5000 metra hlaupi. Kári hljóp á tímanum 14:29,49. Hann var tæpum 25 sekúndum á eftir Moeges Tesseme frá Ísrael sem varð fyrstur. Björgvin Víkingsson varð í þriðja sæti af í 400 metra grindahlaupi karla. Björgvin hljóp á 52,96 sekúndum. Sigurvegari varð Ibrahim Ahmadov frá Aserbaídsjan á 52,31 sekúndum. Bergur Ingi Pétursson varð þriðji í sleggjukasti. Bergur Ingi kastaði 66,79 metra í þriðja kasti sínu. Dzmitry Marshin frá Aserbaídsjan kastaði lengst, 71,10 metra. Keppni í sleggjukasti fór fram í Kaplakrika þar sem kasthringurinn á Laugardalsvelli uppfyllti ekki öryggiskröfur. Fjóla Signý Hannesdóttir varð þriðja sæti í 400 metra hlaupi kvenna. Fjóla hljóp á 57,52 sekúndum. Sigurvegari varð Amalia Sharyoan frá Armeníu á tímanum 54,98 sekúndum. Stefanía Valdimarsdóttir varð í fimmta sæti í 400 metra grindahlaupi kvenna. Stefanía hljóp á 63,31 sekúndum. Amalia Sharoyan frá Armeníu sigraði á 60,40 sekúndum. Arndís Ýr Hafþórsdóttir lenti í 9. sæti í 3000 metra hlaupi kvenna. Arndís hljóp á 10:22,85 en Sladjana Perunovic frá Svartfjallalandi sigraði á 09:34,24. Ragnheiður Anna Þórsdóttir lenti í 8. sæti í kringlukasti kvenna. Hún kastaði 38,29 metra. Sigurkast Nataliu Artic frá Moldóvíu var 51,21 metra langt. Hreinn Heiðar Jóhannsson varð í níunda sæti í hástökki karla. Hreinn stökk 1,95 metra en sigurvegarinn Dmitriy Kroyter stökk 2,18 metra. Ólafur Konráð Albertsson varð áttundi í 1500 metra hlaupi karla. Ólafur hljóp á 03:57,65 og var rúmum sjö sekúndum á eftir Ion Luchianov frá Moldóvu sem sigraði. Trausti Stefánsson lenti í fimmta sæti í 400 metra hlaupi karla. Trausti hljóp á 49,15 sekúndum en sigurvegarinn Hakim Ibrahimov frá Aserbaídsjan hljóp á 47,76 sekúndum. Óðinn Björn Þorsteinsson lenti í þriðja sæti í kúluvarpi karla. Óðinn kastaði 18.75 metra sem er nokkuð frá hans besta. Ivan Emilianov frá Moldavíu kastaði lengst, 19,41 metra. Dóróthea Jóhannesdóttir lenti í áttunda sæti í þrístökki kvenna. Dóróthea stökk 11,40 metra en sigurvegari varð Tatiana Cicanci frá Moldóvíu með 11,98 metra stökk. María Kristín Gröndal varð í sjöunda sæti í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna. María hljóp á tímanum 11:54,90 en Gezashign Safarova frá Aserbaídsjan var fljótust á 10:01,49. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir varð í fimmta sæti í 100 metra hlaupi kvenna á tímanum 12,10 sekúndum. Hún var nálægt sínum besta tíma 12,09 sekúndum frá því á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein. Ramona Papaioannou frá Kýpur varð fyrst á 11,88 sekúndum. Þá varð Sveinn Elías Elíasson í áttunda sæti í 100 metra hlaupi karla á tímanum 10,94 sekúndum. Sigurvegari varð Ruslan Abbasov frá Aserbaídsjan á 10,22 sekúndum. Arna Ýr Jónsdóttir varð í sjötta sæti í stangarstökki kvenna. Hún stökk 3,00 metra en hún á best 3,20. Björg Gunnarsdóttir varð í 7. sæti í 800 metra hlaupi kvenna. Björg hljóp á tímanum 02:17,64. Elena Popescu frá Moldóvu hljóp hraðast á 02:10,09.
Innlendar Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Sjá meira