Eyjastúlkur áfram með fullt hús eftir sigur á Blikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2011 19:56 Eyjastúlkur eru á mikilli silgingu. mynd/heimasíða ÍBV Nýliðar ÍBV héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna og tryggðu sér aftur toppsætið með 2-0 sigri á Breiðabliki í Kópavogi í kvöld. Eyjakonur eru eina liðið í deildinni með fullt hús eftir þrjár umferðir og tók toppsæti aftur af Íslandsmeisturum Vals sem höfðu tekið það af þeim í gær. Blikakonur sitja hinsvegar áfram í hópi neðstu liða með aðeins eitt stig í húsi af níu mögulegum. Vesna Smiljkovic og Danka Podovac skoruðu mörk Eyjaliðsins í leiknum í sitthvorum hálfleiknum og ætla heldur betur að reynast nýliðunum happafengur en þær komu til liðsins frá Þór/KA fyrir tímabilið. Eftir slaka byrjun vann Blikaliðið sig inn í leikinn og tókst að skapa sér fullt af vænlegum tækifærum en þegar kom að því að klára þau gekk ekkert upp. Eyjaliðið varðist vel og ógnaði alltaf með hröðum upphlaupum. Birna Berg Haraldsdóttir, markvörðurinn ungi sem kom frá FH, er því ekki enn búin að fá á sig mark í sumar en hún stóð vaktina vel í Eyjamarkinu í kvöld og varði nokkrum sinnum mjög vel frá Blikastúlkum. Vesna Smiljkovic kom ÍBV í 1-0 á 13. mínútu þegar hún stakk Blikavörnina af eftir að hafa fengið sendingu frá Kristínu Ernu Sigurlásdóttur. Eftir markið vann Blikaliðið sig inn í leikinn og skapaði sér fullt af færum fram að hálfleik. Greta Mjöll Samúelsdóttir var mjög nálægt því að jafna leikinn á 20. mínútu en Birna Berg Haraldsdóttir varði þá frábærlega óvænt skot hennar eftir fyrirgjöf Fanndísar Friðriksdóttur. Greta og Fanndís voru allt í öllu sóknarleik Blika og áttu eftir að skapa fleiri færi fram að hálfleik. Leikurinn var rólegri í seinni hálfleik en Danka Podovac kom ÍBV í 2-0 á 70. mínútu með sínu fimmta marki í sumar og gerði nánast út um leikinn með því. Danka fékk boltann frá Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur og lék skemmtilega á markvörð Blika áður en hún skoraði. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Nýliðar ÍBV héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna og tryggðu sér aftur toppsætið með 2-0 sigri á Breiðabliki í Kópavogi í kvöld. Eyjakonur eru eina liðið í deildinni með fullt hús eftir þrjár umferðir og tók toppsæti aftur af Íslandsmeisturum Vals sem höfðu tekið það af þeim í gær. Blikakonur sitja hinsvegar áfram í hópi neðstu liða með aðeins eitt stig í húsi af níu mögulegum. Vesna Smiljkovic og Danka Podovac skoruðu mörk Eyjaliðsins í leiknum í sitthvorum hálfleiknum og ætla heldur betur að reynast nýliðunum happafengur en þær komu til liðsins frá Þór/KA fyrir tímabilið. Eftir slaka byrjun vann Blikaliðið sig inn í leikinn og tókst að skapa sér fullt af vænlegum tækifærum en þegar kom að því að klára þau gekk ekkert upp. Eyjaliðið varðist vel og ógnaði alltaf með hröðum upphlaupum. Birna Berg Haraldsdóttir, markvörðurinn ungi sem kom frá FH, er því ekki enn búin að fá á sig mark í sumar en hún stóð vaktina vel í Eyjamarkinu í kvöld og varði nokkrum sinnum mjög vel frá Blikastúlkum. Vesna Smiljkovic kom ÍBV í 1-0 á 13. mínútu þegar hún stakk Blikavörnina af eftir að hafa fengið sendingu frá Kristínu Ernu Sigurlásdóttur. Eftir markið vann Blikaliðið sig inn í leikinn og skapaði sér fullt af færum fram að hálfleik. Greta Mjöll Samúelsdóttir var mjög nálægt því að jafna leikinn á 20. mínútu en Birna Berg Haraldsdóttir varði þá frábærlega óvænt skot hennar eftir fyrirgjöf Fanndísar Friðriksdóttur. Greta og Fanndís voru allt í öllu sóknarleik Blika og áttu eftir að skapa fleiri færi fram að hálfleik. Leikurinn var rólegri í seinni hálfleik en Danka Podovac kom ÍBV í 2-0 á 70. mínútu með sínu fimmta marki í sumar og gerði nánast út um leikinn með því. Danka fékk boltann frá Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur og lék skemmtilega á markvörð Blika áður en hún skoraði.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira