Ekkert vesen á milli leikmanna Barca og Real í landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2011 17:00 Það gekk mikið á í leikjum Barcelona og Real Madrid í vor. Mynd/Nordic Photos/Getty Barcelona-maðurinn Andres Iniesta hefur engar áhyggjur af því að mórallinn í spænska landsliðinu verði slæmur eftir allar rimmur Barcelona and Real Madrid á síðustu vikum. Það fór nefnilega allt fór upp í háaloft á milli leikmenna spænsku stórliðanna þegar þau mættust í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Spænska landsliðið spilar sinn fyrsta leik eftir Clasico-maraþonið á laugardaginn kemur þegar liðið spilar vináttulandsleik við Bandaríkin en liðið spilar einnig vináttuleik við landslið Venúsela þremur dögum síðar. „Það eru engin vandamál en ef einhver er ósáttur þá vona ég að hann segi frá því. Ég get ekkert talað meira um þetta því það eru engin vandamál," sagði Andres Iniesta. Í spænska landsliðinu nú eru Barcelona-mennirnir Víctor Valdés, Gerard Piqué, Xabi Alonso, Sergio Busquets, Andrés Iniesta, David Villa og Pedro Rodríguez og Real Madrid mennirnir Iker Casillas, Álvaro Arbeloa, Raúl Albiol, Sergio Ramos og Xabi Alonso. „Við erum allir að spila með spænska landsliðinu og höfum sama markmið. Ljótir hlutir gerðust í þessum leikjum en þá voru við að berjast fyrir sitthvorum málstaðnum," sagði Iniesta sem er enn í skýjunum eftir 3-1 sigur Barcelona á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Ég hafði mjög gaman af þessum leik og þetta er besti og skemmtilegasti úrslitaleikurinn sem ég hef spilað á ferlinum," sagði Iniesta sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleiknum á HM síðasta sumar. „Við stjórnuðum leiknum og vissum allan tímann að við myndum skora. Þetta var fullkominn endir á flottu tímabili," sagði Iniesta. Spænski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Sjá meira
Barcelona-maðurinn Andres Iniesta hefur engar áhyggjur af því að mórallinn í spænska landsliðinu verði slæmur eftir allar rimmur Barcelona and Real Madrid á síðustu vikum. Það fór nefnilega allt fór upp í háaloft á milli leikmenna spænsku stórliðanna þegar þau mættust í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Spænska landsliðið spilar sinn fyrsta leik eftir Clasico-maraþonið á laugardaginn kemur þegar liðið spilar vináttulandsleik við Bandaríkin en liðið spilar einnig vináttuleik við landslið Venúsela þremur dögum síðar. „Það eru engin vandamál en ef einhver er ósáttur þá vona ég að hann segi frá því. Ég get ekkert talað meira um þetta því það eru engin vandamál," sagði Andres Iniesta. Í spænska landsliðinu nú eru Barcelona-mennirnir Víctor Valdés, Gerard Piqué, Xabi Alonso, Sergio Busquets, Andrés Iniesta, David Villa og Pedro Rodríguez og Real Madrid mennirnir Iker Casillas, Álvaro Arbeloa, Raúl Albiol, Sergio Ramos og Xabi Alonso. „Við erum allir að spila með spænska landsliðinu og höfum sama markmið. Ljótir hlutir gerðust í þessum leikjum en þá voru við að berjast fyrir sitthvorum málstaðnum," sagði Iniesta sem er enn í skýjunum eftir 3-1 sigur Barcelona á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Ég hafði mjög gaman af þessum leik og þetta er besti og skemmtilegasti úrslitaleikurinn sem ég hef spilað á ferlinum," sagði Iniesta sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleiknum á HM síðasta sumar. „Við stjórnuðum leiknum og vissum allan tímann að við myndum skora. Þetta var fullkominn endir á flottu tímabili," sagði Iniesta.
Spænski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Sjá meira