Tiger Woods í 13. sæti heimslistans - Donald er efstur Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 30. maí 2011 13:00 Tiger Woods hefur fallið eins steinn niður heimslistann að undanförnu og er hann í 13. sæti. Nordic Photos/Getty Images Aðeins 15 kylfingar hafa náð þeim áfanga að komast í efsta sæti heimlistans á þeim 24 árum sem listinn hefur verið notaður. Luke Donald frá Englandi er sá 15. í röðinni. Tiger Woods, frá Bandaríkjunum, hefur setið lengst allra í efsta sæti heimslistans eða 623 vikur samtals eða í rétt tæplega 12 ár. Woods hefur fallið eins steinn niður heimslistann að undanförnu og er hann í 13. sæti. Tom Lehman frá Bandaríkjunum náði aðeins einni viku í efsta sæti og Þjóðverjinn Bernhard Langer frá Þýskalandi náði 3 vikum í efsta sæti. Þeir sem hafa náð efsta sæti heimslistans eru: Bernhard Langer, Þýskaland (3 vikur) Seve Ballesteros, Spánn (61 vika) Greg Norman, Ástralía (331 vika) Nick Faldo, England (97 vikur) Ian Woosnam, Wales (50 vikur) Fred Couples, Bandaríkin (16 vikur) Nick Price, Zimbabve (44 vikur) Tom Lehman, Bandaríkin (1 vika) Ernie Els, Suður-Afríka (9 vikur) David Duval, Bandaríkin (15 vikur) Vijay Singh, Fijí (32 vikur) Tiger Woods, Bandaríkin (623 vikur) Martin Kaymer, Þýskaland (8 vikur) Lee Westwood, England (22 vikur) Luke Donald, England Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Aðeins 15 kylfingar hafa náð þeim áfanga að komast í efsta sæti heimlistans á þeim 24 árum sem listinn hefur verið notaður. Luke Donald frá Englandi er sá 15. í röðinni. Tiger Woods, frá Bandaríkjunum, hefur setið lengst allra í efsta sæti heimslistans eða 623 vikur samtals eða í rétt tæplega 12 ár. Woods hefur fallið eins steinn niður heimslistann að undanförnu og er hann í 13. sæti. Tom Lehman frá Bandaríkjunum náði aðeins einni viku í efsta sæti og Þjóðverjinn Bernhard Langer frá Þýskalandi náði 3 vikum í efsta sæti. Þeir sem hafa náð efsta sæti heimslistans eru: Bernhard Langer, Þýskaland (3 vikur) Seve Ballesteros, Spánn (61 vika) Greg Norman, Ástralía (331 vika) Nick Faldo, England (97 vikur) Ian Woosnam, Wales (50 vikur) Fred Couples, Bandaríkin (16 vikur) Nick Price, Zimbabve (44 vikur) Tom Lehman, Bandaríkin (1 vika) Ernie Els, Suður-Afríka (9 vikur) David Duval, Bandaríkin (15 vikur) Vijay Singh, Fijí (32 vikur) Tiger Woods, Bandaríkin (623 vikur) Martin Kaymer, Þýskaland (8 vikur) Lee Westwood, England (22 vikur) Luke Donald, England
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira