Icelandair frestar flugi - óvissa með Lundúnaflug 24. maí 2011 07:09 Mynd úr safni. Icelandair hefur frestað morgunflugi frá landinu til London, Manchester og Glasgow fram yfir hádegi vegna ösku á háloftunum og Iceland Express mun að líkindum fresta Lundúnafluginu. Góðar horfur eru hinsvegar í innanlandsflugi. Þúsundir flugfarþega í Bretlandi horfa hinsvegar fram á að flugi þeirra verið aflýst vegna öskuskýs frá Grímsvötnum. Flugfélögin eru þó ósammála áliti sérfræðinga. Breska flugfélagið Ryanair mótmælir því í yfirlýsingu á heimasíðu sinni að írsk flugmálayfirvöld hafa lýst yfir flugbanni í lofthelgi landsins vegna öskuskýsins frá Íslandi. Þeir segja flugbannið óþarft og munu funda með írskum flugmálayfirvöldum á næstu tímum vegna bannsins. Flugfélögum er þó í sjálfvald sett hvort þau fljúgi, svo lengi sem þau fá samþykki viðkomandi flugmálastjórna. Þannig segja sérfræðingar að flugfélögin séu nú mun betur í stakk búin til þess að takast á við öskuský heldur en þegar Eyjafjalajökull gaus. Nú þola hreyflar flugvélanna mun meira af ösku en áður. Fjölmörg bresk og skosk flugfélög hafa þegar aflýst flugi. Þá flýtti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, för sinni frá Írlandi í gær til Englands af ótta við að festast en hann er í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bretlandi. Grímsvötn Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Icelandair hefur frestað morgunflugi frá landinu til London, Manchester og Glasgow fram yfir hádegi vegna ösku á háloftunum og Iceland Express mun að líkindum fresta Lundúnafluginu. Góðar horfur eru hinsvegar í innanlandsflugi. Þúsundir flugfarþega í Bretlandi horfa hinsvegar fram á að flugi þeirra verið aflýst vegna öskuskýs frá Grímsvötnum. Flugfélögin eru þó ósammála áliti sérfræðinga. Breska flugfélagið Ryanair mótmælir því í yfirlýsingu á heimasíðu sinni að írsk flugmálayfirvöld hafa lýst yfir flugbanni í lofthelgi landsins vegna öskuskýsins frá Íslandi. Þeir segja flugbannið óþarft og munu funda með írskum flugmálayfirvöldum á næstu tímum vegna bannsins. Flugfélögum er þó í sjálfvald sett hvort þau fljúgi, svo lengi sem þau fá samþykki viðkomandi flugmálastjórna. Þannig segja sérfræðingar að flugfélögin séu nú mun betur í stakk búin til þess að takast á við öskuský heldur en þegar Eyjafjalajökull gaus. Nú þola hreyflar flugvélanna mun meira af ösku en áður. Fjölmörg bresk og skosk flugfélög hafa þegar aflýst flugi. Þá flýtti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, för sinni frá Írlandi í gær til Englands af ótta við að festast en hann er í sinni fyrstu opinberu heimsókn í Bretlandi.
Grímsvötn Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira