Eiður Smári í landsliðinu en Ólafur velur ekki Grétar Rafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2011 14:08 Grétar Rafn Steinsson í leik með Bolton. Mynd/Nordic Photos/Getty Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leik karlalandsliðsins á móti Dönum í undankeppni EM sem fer fram á Laugardalsvellinum 4. júní. Ólafur kallar nú aftur á Eið Smára Guðjohnsen í hópinn en Eiður Smári var ekki með í síðasta leik og hefur aðeins leikið einn af fjórum leikjum íslenska liðsins í þessari undankeppni. Ólafur velur hinsvegar ekki Grétar Rafn Steinsson vegna persónulegra ástæðna Grétars. Grétar Rafn gaf kost á sér en Ólafur tók þá ákvörðun að velja hann ekki en landsliðsþjálfarinn gaf ekki upp af hverju á blaðamannafundinum í dag. Sölvi Geir Ottesen er ekki með í liðinu vegna meiðsla og þá eru þeir Rúrik Gíslason og Kolbeinn Sigþórsson í hópnum þótt að þeir séu tæpir vegna meiðsla. Veigar Páll Gunnarsson kemst ekki í landsliðið ekki frekar en í síðasta leik á móti Kýpur þrátt fyrir að hafa farið vel á stað með Stabæ í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Landsliðshópurinn á móti DönumMarkmenn (3) Gunnleifur Gunnleifsson, FH Stefán Logi Magnússon, Lilleström SK Ingvar Þór Kale, BreiðablikiVarnarmenn (8) Hermann Hreiðarsson, Portsmouth FC Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hønefoss BK Birkir Már Sævarsson, SK Brann Ragnar Sigurðsson, IFK Göteborg Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IF Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Breiðabliki Jón Guðni Fjóluson, FramMiðjumenn (8) Aron Einar Gunnarsson, Coventry City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Ólafur Ingi Skúlason, Sønderjysk E Rúrik Gíslason, OB Arnór Smárason, Esbjerg fB Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Gylfi Þór Sigurðsson, TSG HoffenheimSóknarmenn (4) Eiður Smári Guðjohnsen, Fulham FC Heiðar Helguson, QPR FC Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alfreð Finnbogason, KSC Lokeren OV Íslenski boltinn Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leik karlalandsliðsins á móti Dönum í undankeppni EM sem fer fram á Laugardalsvellinum 4. júní. Ólafur kallar nú aftur á Eið Smára Guðjohnsen í hópinn en Eiður Smári var ekki með í síðasta leik og hefur aðeins leikið einn af fjórum leikjum íslenska liðsins í þessari undankeppni. Ólafur velur hinsvegar ekki Grétar Rafn Steinsson vegna persónulegra ástæðna Grétars. Grétar Rafn gaf kost á sér en Ólafur tók þá ákvörðun að velja hann ekki en landsliðsþjálfarinn gaf ekki upp af hverju á blaðamannafundinum í dag. Sölvi Geir Ottesen er ekki með í liðinu vegna meiðsla og þá eru þeir Rúrik Gíslason og Kolbeinn Sigþórsson í hópnum þótt að þeir séu tæpir vegna meiðsla. Veigar Páll Gunnarsson kemst ekki í landsliðið ekki frekar en í síðasta leik á móti Kýpur þrátt fyrir að hafa farið vel á stað með Stabæ í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Landsliðshópurinn á móti DönumMarkmenn (3) Gunnleifur Gunnleifsson, FH Stefán Logi Magnússon, Lilleström SK Ingvar Þór Kale, BreiðablikiVarnarmenn (8) Hermann Hreiðarsson, Portsmouth FC Indriði Sigurðsson, Viking FK Kristján Örn Sigurðsson, Hønefoss BK Birkir Már Sævarsson, SK Brann Ragnar Sigurðsson, IFK Göteborg Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IF Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Breiðabliki Jón Guðni Fjóluson, FramMiðjumenn (8) Aron Einar Gunnarsson, Coventry City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Ólafur Ingi Skúlason, Sønderjysk E Rúrik Gíslason, OB Arnór Smárason, Esbjerg fB Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki Gylfi Þór Sigurðsson, TSG HoffenheimSóknarmenn (4) Eiður Smári Guðjohnsen, Fulham FC Heiðar Helguson, QPR FC Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alfreð Finnbogason, KSC Lokeren OV
Íslenski boltinn Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Sjá meira