Veiði

Ísbjörn tekur háf, stöng og fisk af veiðimanni!

Karl Lúðvíksson skrifar
Ef þú ert að veiða frá bát í fjarðarminni á norðurslóðum, setur í vænan fisk, þá er líklega það síðast sem þú átt von á er að þurfa að slást við ísbjörn um fiskinn! Þessari frétt fylgir myndskeið sem er svo ótrúlegt að maður þarf að horfa á það tvisvar til þess að trúa því.






×