Webber mun berjast við Vettel í mótum 11. maí 2011 09:48 Sebastian Vettel og Mark Webber eru liðsfélagar hjá Red Bull. mynd: Getty Images/Bryn Lennon Christian Horner, yfirmaður Red Bull segir að liðsmenn hans, Sebastian Vettel og Mark Webber muni takast á um sigra í mótum og tvö næstu mótssvæði hafi skilað Webber betri árangri en Vettel í fyrra. Keppt verður á Spáni um aðra helgi og Mónakó viku síðar. Vettel hefur unnið þrjú af fyrstu fjórum mótum ársins, en Lewis Hamilton eitt. Horner sagði í frétt á autosport.com að Vettel hefði gengið betur en Webber að aðlagast nýju Pirelli dekkjunum sem eru notuð í ár, en Bridgdestone sá liðum fyrir dekkjum í fyrra. ,,Dekkin eru ólík í uppbyggingu. Akstursstíll Seb´s og hvernig hann hefur aðlagað hann dekkjunum hentar betur. Mark er að verða betri og betri með meiri reynslu og það eru að verða umskipti. Ég held við eigum eftir að sjá það í tveimur næstu mótum, sem Webber hefur verið sterkur í ", sagði Horner, en hann vann á Spáni og Mónakó í fyrra. ,,Tímabilið er rétt að byrja. Þeir hafa ekki verið nærri hvor öðrum í mótum, nema hvað þeir færðust nær í tveimur síðustu mótum. Við erum heppnir að hafa svona hæfileikaríka ökumenn innan liðsins", sagði Horner. Formúla Íþróttir Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Christian Horner, yfirmaður Red Bull segir að liðsmenn hans, Sebastian Vettel og Mark Webber muni takast á um sigra í mótum og tvö næstu mótssvæði hafi skilað Webber betri árangri en Vettel í fyrra. Keppt verður á Spáni um aðra helgi og Mónakó viku síðar. Vettel hefur unnið þrjú af fyrstu fjórum mótum ársins, en Lewis Hamilton eitt. Horner sagði í frétt á autosport.com að Vettel hefði gengið betur en Webber að aðlagast nýju Pirelli dekkjunum sem eru notuð í ár, en Bridgdestone sá liðum fyrir dekkjum í fyrra. ,,Dekkin eru ólík í uppbyggingu. Akstursstíll Seb´s og hvernig hann hefur aðlagað hann dekkjunum hentar betur. Mark er að verða betri og betri með meiri reynslu og það eru að verða umskipti. Ég held við eigum eftir að sjá það í tveimur næstu mótum, sem Webber hefur verið sterkur í ", sagði Horner, en hann vann á Spáni og Mónakó í fyrra. ,,Tímabilið er rétt að byrja. Þeir hafa ekki verið nærri hvor öðrum í mótum, nema hvað þeir færðust nær í tveimur síðustu mótum. Við erum heppnir að hafa svona hæfileikaríka ökumenn innan liðsins", sagði Horner.
Formúla Íþróttir Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira