Westwood í efsta sæti heimslistans Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2011 23:36 Nordic Photos / AFP Englendingurinn Lee Westwood komst í dag í efsta sæti heimslistans í golfi en hann fagnaði sigri á móti í Indónesíu. Landi hans, Luke Donald, átti möguleika á að komast upp í fyrsta sætið með sigri á móti í PGA-mótaröðinni í Suður-Karólínu á sama tíma. Donald leiddi lengi vel en tapaði í bráðabana fyrir Brandt Snedeker. Þjóðverjinn Martin Kaymer hefur verið í efsta sæti heimslistans en hann var ekki að keppa um helgina. Westwood hélt því upp á 38 ára afmælisdaginn sinn með stæl og sungu áhorfendur afmælissönginn fyrir hann þegar að sigurinn var tryggður í Indónesíu í dag. Hann lék á 69 höggum í dag og samtals á 269 höggum eða nítján undir pari. Thongchai Jaidee frá Tælandi kom næstur þremur höggum á eftir. Golf Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Englendingurinn Lee Westwood komst í dag í efsta sæti heimslistans í golfi en hann fagnaði sigri á móti í Indónesíu. Landi hans, Luke Donald, átti möguleika á að komast upp í fyrsta sætið með sigri á móti í PGA-mótaröðinni í Suður-Karólínu á sama tíma. Donald leiddi lengi vel en tapaði í bráðabana fyrir Brandt Snedeker. Þjóðverjinn Martin Kaymer hefur verið í efsta sæti heimslistans en hann var ekki að keppa um helgina. Westwood hélt því upp á 38 ára afmælisdaginn sinn með stæl og sungu áhorfendur afmælissönginn fyrir hann þegar að sigurinn var tryggður í Indónesíu í dag. Hann lék á 69 höggum í dag og samtals á 269 höggum eða nítján undir pari. Thongchai Jaidee frá Tælandi kom næstur þremur höggum á eftir.
Golf Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira