Westwood í efsta sæti heimslistans Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2011 23:36 Nordic Photos / AFP Englendingurinn Lee Westwood komst í dag í efsta sæti heimslistans í golfi en hann fagnaði sigri á móti í Indónesíu. Landi hans, Luke Donald, átti möguleika á að komast upp í fyrsta sætið með sigri á móti í PGA-mótaröðinni í Suður-Karólínu á sama tíma. Donald leiddi lengi vel en tapaði í bráðabana fyrir Brandt Snedeker. Þjóðverjinn Martin Kaymer hefur verið í efsta sæti heimslistans en hann var ekki að keppa um helgina. Westwood hélt því upp á 38 ára afmælisdaginn sinn með stæl og sungu áhorfendur afmælissönginn fyrir hann þegar að sigurinn var tryggður í Indónesíu í dag. Hann lék á 69 höggum í dag og samtals á 269 höggum eða nítján undir pari. Thongchai Jaidee frá Tælandi kom næstur þremur höggum á eftir. Golf Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Englendingurinn Lee Westwood komst í dag í efsta sæti heimslistans í golfi en hann fagnaði sigri á móti í Indónesíu. Landi hans, Luke Donald, átti möguleika á að komast upp í fyrsta sætið með sigri á móti í PGA-mótaröðinni í Suður-Karólínu á sama tíma. Donald leiddi lengi vel en tapaði í bráðabana fyrir Brandt Snedeker. Þjóðverjinn Martin Kaymer hefur verið í efsta sæti heimslistans en hann var ekki að keppa um helgina. Westwood hélt því upp á 38 ára afmælisdaginn sinn með stæl og sungu áhorfendur afmælissönginn fyrir hann þegar að sigurinn var tryggður í Indónesíu í dag. Hann lék á 69 höggum í dag og samtals á 269 höggum eða nítján undir pari. Thongchai Jaidee frá Tælandi kom næstur þremur höggum á eftir.
Golf Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira