FH og Valur verða Íslandsmeistarar í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2011 16:30 FH-ingar munu endurheimta Íslandsmeistaratitilinn samkvæmt spánni. FH-ingum er spáð sigri í Pepsi-deild karla í fótbolta og Valskonum er spáð sigri í Pepsi-deild kvenna í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna tólf í deildinni en þetta kom fram á kynningarfundi Pepsi-deilda karla og kvenna sem fór fram í Háskólabíói í dag. Nýliðum Víkings og Þór Akureyri er spáð falli hjá körlunum en Grindavík og Þróttur munu falla hjá konunum. FH-ingar fengu góða kosningu í fyrsta sætið og KR-ingar eru líka öryggir með annað sætið samkvæmt niðurstöður spárinnar. Það munar hinsvegar mun minna á Breiðabliki, Val og ÍBV í 3. til 5. sæti. Nýliðar Víkinga og Þórs frá Akureyri munu ekki bjarga sér en það munar 36 stigum á Víkingsliðinu og Stjörnunni sem var spáð síðasta örugga sætinu. Valskonur munu vinna Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð samkvæmt spánni hjá konunum en það verður mikil spenna í baráttunni um annað sætið og hugsanlegt Evrópusæti því Stjarnan og Þór/KA urðu jöfn í 2. til 3. sæti. Það vekur líka athygli að nýliðum ÍBV er spáð fimmta sætinu í deildinni. Spáin fyrir Pepsi-deildirnar í sumar:Pepsi-deild karla: Íslandsmeistari FH 413 2. sæti KR 380 3. sæti Breiðablik 317 4. sæti Valur 308 5. sæti ÍBV 301 6. sæti Fram 248 7. sæti Keflavík 220 8. sæti Fylkir 205 9. sæti Grindavík 132 10. sæti Stjarnan 129 11. sæti og fall Víkingur 93 12. sæti og fall Þór Akureyri 62Pepsi-deild kvenna: Íslandsmeistari Valur 283 2. sæti Stjarnan 234 2. sæti Þór/KA 234 4. sæti Breiðablik 218 5. sæti ÍBV 173 6. sæti Fylkir 152 7. sæti KR 140 8. sæti Afturelding 79 9. sæti og fall Grindavík 69 10. sæti og fall Þróttur 68 Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Sjá meira
FH-ingum er spáð sigri í Pepsi-deild karla í fótbolta og Valskonum er spáð sigri í Pepsi-deild kvenna í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna tólf í deildinni en þetta kom fram á kynningarfundi Pepsi-deilda karla og kvenna sem fór fram í Háskólabíói í dag. Nýliðum Víkings og Þór Akureyri er spáð falli hjá körlunum en Grindavík og Þróttur munu falla hjá konunum. FH-ingar fengu góða kosningu í fyrsta sætið og KR-ingar eru líka öryggir með annað sætið samkvæmt niðurstöður spárinnar. Það munar hinsvegar mun minna á Breiðabliki, Val og ÍBV í 3. til 5. sæti. Nýliðar Víkinga og Þórs frá Akureyri munu ekki bjarga sér en það munar 36 stigum á Víkingsliðinu og Stjörnunni sem var spáð síðasta örugga sætinu. Valskonur munu vinna Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð samkvæmt spánni hjá konunum en það verður mikil spenna í baráttunni um annað sætið og hugsanlegt Evrópusæti því Stjarnan og Þór/KA urðu jöfn í 2. til 3. sæti. Það vekur líka athygli að nýliðum ÍBV er spáð fimmta sætinu í deildinni. Spáin fyrir Pepsi-deildirnar í sumar:Pepsi-deild karla: Íslandsmeistari FH 413 2. sæti KR 380 3. sæti Breiðablik 317 4. sæti Valur 308 5. sæti ÍBV 301 6. sæti Fram 248 7. sæti Keflavík 220 8. sæti Fylkir 205 9. sæti Grindavík 132 10. sæti Stjarnan 129 11. sæti og fall Víkingur 93 12. sæti og fall Þór Akureyri 62Pepsi-deild kvenna: Íslandsmeistari Valur 283 2. sæti Stjarnan 234 2. sæti Þór/KA 234 4. sæti Breiðablik 218 5. sæti ÍBV 173 6. sæti Fylkir 152 7. sæti KR 140 8. sæti Afturelding 79 9. sæti og fall Grindavík 69 10. sæti og fall Þróttur 68
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Sjá meira