Gyrðir fær bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 12. apríl 2011 11:00 Gyrðir Elíasson. Rithöfundurinn Gyrðir Elíasson hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 fyrir bók sína, Milli trjánna, en niðurstaða dómnefndar var tilkynnt fyrir stundu. „Ég er orðlaus, ég átti ekki von á þessu," sagði Gyrðir þegar verðlaunin voru gerð kunnug. Áður hafði hann verið tilnefndur til verðlaunanna fyrir smásagnasafnið Gula húsið og söguna Bréfbátarigningin. Það var Sjón sem síðast hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir hönd Íslands en það var fyrir Skugga Baldur árið 2005. Íslenskir rithöfundar hafa sjö sinnum hlotið verðlaunin, sé Gyrðir talinn með. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs nema 350.000 dönskum krónum, nær 7,5 milljónum íslenskra króna. Gyrðir Elíasson mun veita verðlaununum viðtöku á Norðurlandaráðsþinginu 2. nóvember 2011 í Kaupmannahöfn. Bókmenntir Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Rithöfundurinn Gyrðir Elíasson hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 fyrir bók sína, Milli trjánna, en niðurstaða dómnefndar var tilkynnt fyrir stundu. „Ég er orðlaus, ég átti ekki von á þessu," sagði Gyrðir þegar verðlaunin voru gerð kunnug. Áður hafði hann verið tilnefndur til verðlaunanna fyrir smásagnasafnið Gula húsið og söguna Bréfbátarigningin. Það var Sjón sem síðast hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir hönd Íslands en það var fyrir Skugga Baldur árið 2005. Íslenskir rithöfundar hafa sjö sinnum hlotið verðlaunin, sé Gyrðir talinn með. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs nema 350.000 dönskum krónum, nær 7,5 milljónum íslenskra króna. Gyrðir Elíasson mun veita verðlaununum viðtöku á Norðurlandaráðsþinginu 2. nóvember 2011 í Kaupmannahöfn.
Bókmenntir Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira