Aurum Holdings er til sölu samkvæmt breskum fjölmiðlum en félagið er í eigu skilanefndar Landsbankans. Það var Baugur sem átti félagið áður en bankinn tók það yfir árið 2009.
Samkvæmt fréttastofu The Press Association vill Landsbankinn fá 200 milljónir punda fyrir félagið.
Undir Aurum Holdings heyra skartgripa- og úraverslanakeðjurnar Goldsmiths, Watches of Switzerland, Mappin & Webb og Mydiamonds.com.
Vilja 200 milljónir punda fyrir Aurum Holdings

Mest lesið

Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís
Viðskipti innlent


Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli
Viðskipti innlent

Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent

Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar
Viðskipti innlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Þau vilja stýra ÁTVR
Viðskipti innlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu
Viðskipti innlent