Tiger hlær að eigin óförum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. mars 2011 23:30 Tiger og Fallon voru léttir á því. Kylfingurinn Tiger Woods kom ansi mörgum í opna skjöldu er hann ákvað að mæta í spjallþátt Jimmy Fallon. Fallon og kollegar hans hafa lítið annað gert síðustu 18 mánuði en gera grín að Tiger. Tiger virtist þó vera í léttu skapi og hló er Fallon þakkaði honum fyrir allt efnið sem hann hefði skaffað sér síðustu mánuði. Tiger sló einnig á létta strengi og er hann var spurður hvað hann hefði verið að aðhafast síðustu 18 mánuði sagði Tiger: "Spila lélegt golf". Uppskar hann mikinn hlátur fyrir. Þeir Tiger og Fallon ræða ýmislegt í viðtalinu og meðal annars nýja húsið hans Tigers sem er einstakt. Fallon óskaði honum til hamingju með að hafa eignast heilt land. Sjón er sögu ríkari og má sjá þetta skemmtilega spjall hér. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods kom ansi mörgum í opna skjöldu er hann ákvað að mæta í spjallþátt Jimmy Fallon. Fallon og kollegar hans hafa lítið annað gert síðustu 18 mánuði en gera grín að Tiger. Tiger virtist þó vera í léttu skapi og hló er Fallon þakkaði honum fyrir allt efnið sem hann hefði skaffað sér síðustu mánuði. Tiger sló einnig á létta strengi og er hann var spurður hvað hann hefði verið að aðhafast síðustu 18 mánuði sagði Tiger: "Spila lélegt golf". Uppskar hann mikinn hlátur fyrir. Þeir Tiger og Fallon ræða ýmislegt í viðtalinu og meðal annars nýja húsið hans Tigers sem er einstakt. Fallon óskaði honum til hamingju með að hafa eignast heilt land. Sjón er sögu ríkari og má sjá þetta skemmtilega spjall hér.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira