Alvarlegt að vera dæmdur á Sogn SB skrifar 1. mars 2011 18:33 Það er mun alvarlegra að vera dæmdur ósakhæfur til vistunar á stofnun en í fangelsi, segir yfirlæknir Réttargeðdeildarinnar að Sogni. Hann segir lágmarkstíma vistunar vera að minnsta kosti tvö ár en dæmi eru um að menn dvelji þar í áratugi. Ættingjar Hannesar Þórs Helgasonar eru ósáttir við að Gunnar Rúnar hafi verið dæmdur til vistunar á Sogni. Þeir segja það óásættanlegt að Gunnar Rúnar eigi möguleika á að vera kominn aftur á götuna eftir örfáa mánuði eða vikur. Sigurður Páll Pálsson, yfirlæknir á réttargeðdeildinni að Sogni, segir það misskilning að menn geti verið látið svo fljótt lausir. „Ég held það sé misskilningur á ferðinni. Það er miklu alvarlega að vera dæmdur ósakhæfur. Miklu alvarlegri reglur en í fangelsum," segir Sigurður Páll. Hann bendir á að sjúklingar á Sogni fari ekki í leyfi. Að Sogni hefur verið starfrækt réttargeðdeild síðan árið 1992. Þar áður voru engin úrræði hér á landi fyrir þá afbrotamenn sem voru veikir á geði og þurfti þá annaðhvort að vista þá erlendis eða í venjulegum fangelsum hér heima. Vistmenn að Sogni dvelja þar að meðaltali 4 ár, dæmi eru um að vistmenn hafi dvalið þar í átján ár eða lengur. Sigurður Páll bendir á að hámarkstími á stofnuninni sé enginn. Menn fari ekki þaðan út fyrr en þeir séu dæmdir út með dómi. Einstaklingar séu teknir inn til mats og kortlagningar og metið á ákveðnum fresti hvort ráðlagt sé að fá þá út til rýmkunar. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Það er mun alvarlegra að vera dæmdur ósakhæfur til vistunar á stofnun en í fangelsi, segir yfirlæknir Réttargeðdeildarinnar að Sogni. Hann segir lágmarkstíma vistunar vera að minnsta kosti tvö ár en dæmi eru um að menn dvelji þar í áratugi. Ættingjar Hannesar Þórs Helgasonar eru ósáttir við að Gunnar Rúnar hafi verið dæmdur til vistunar á Sogni. Þeir segja það óásættanlegt að Gunnar Rúnar eigi möguleika á að vera kominn aftur á götuna eftir örfáa mánuði eða vikur. Sigurður Páll Pálsson, yfirlæknir á réttargeðdeildinni að Sogni, segir það misskilning að menn geti verið látið svo fljótt lausir. „Ég held það sé misskilningur á ferðinni. Það er miklu alvarlega að vera dæmdur ósakhæfur. Miklu alvarlegri reglur en í fangelsum," segir Sigurður Páll. Hann bendir á að sjúklingar á Sogni fari ekki í leyfi. Að Sogni hefur verið starfrækt réttargeðdeild síðan árið 1992. Þar áður voru engin úrræði hér á landi fyrir þá afbrotamenn sem voru veikir á geði og þurfti þá annaðhvort að vista þá erlendis eða í venjulegum fangelsum hér heima. Vistmenn að Sogni dvelja þar að meðaltali 4 ár, dæmi eru um að vistmenn hafi dvalið þar í átján ár eða lengur. Sigurður Páll bendir á að hámarkstími á stofnuninni sé enginn. Menn fari ekki þaðan út fyrr en þeir séu dæmdir út með dómi. Einstaklingar séu teknir inn til mats og kortlagningar og metið á ákveðnum fresti hvort ráðlagt sé að fá þá út til rýmkunar.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira