Landsbankinn stefnir Stím-feðgum 15. janúar 2010 14:11 Héraðsdómur Reykjavíkur. Fyrirtaka fór fram í morgun í skuldamáli sem Landsbankinn hefur höfðað gegn útgerðamanninum Flosa Valgeiri Jakobssyni og félags í eigu sonar hans, Jakobs Valgeirs Flosasonar. Um er að ræða einkamál sem bankinn hefur höfðað gegn félagi sem heitir JV ehf en hét áður Jakob Valgeir ehf. og er í Bolungarvík. Þá er Ofjarli ehf., sem er í eigu Flosa, og eignarhaldsfélaginu Gafli stefnt. Um er að ræða skuldamál vegna lána sem útgerðin tók í erlendri mynt, það er að segja í svissneskum frönkum. Lánið hefur tvöfaldast eftir að krónan féll og hleypur á hundruðum milljóna króna. Ekki fékkst uppgefið hversu hárrar upphæðar skilanefnd Landsbankans krefst af útgerðinni sem mun vera mjög skuldsett eftir hrun. Félögin tvö, Ofjarl og Gafl, gengust í ábyrgð fyrir lánið. Stímfeðgarnir Jakob Valgeir og Flosi eiga í miklum rekstrarerfiðleikum með útgerðarfélag sitt Jakob Valgeir ehf., þrátt fyrir að hafa flutt línuskipið Þorlák og 40 prósent af kvóta skipsins af gömlu kennitölunni yfir á aðra kennitölu í upphafi síðasta árs. Lögmaður feðganna vill meina að tenging erlendra lána við krónuna sé ekki eðlileg og á því er vörn feðganna byggð. Um var að ræða rekstralán sem rauk upp við fall krónunnar. Þess má geta að sjávarútvegur á Íslandi er verulega skuldsettur eftir hrun bankanna. Jakob Valgeir komst í fréttirnar stuttu eftir hrun 2008 vegna dularfulls eignarhaldsfélags sem heitir Stím ehf. Það félag reyndist vera í meirihluta eigu Glitnis og sæta aðilar tengdu félaginu rannsókn vegna gruns um markaðsmisnotkun. Stím málið Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Fyrirtaka fór fram í morgun í skuldamáli sem Landsbankinn hefur höfðað gegn útgerðamanninum Flosa Valgeiri Jakobssyni og félags í eigu sonar hans, Jakobs Valgeirs Flosasonar. Um er að ræða einkamál sem bankinn hefur höfðað gegn félagi sem heitir JV ehf en hét áður Jakob Valgeir ehf. og er í Bolungarvík. Þá er Ofjarli ehf., sem er í eigu Flosa, og eignarhaldsfélaginu Gafli stefnt. Um er að ræða skuldamál vegna lána sem útgerðin tók í erlendri mynt, það er að segja í svissneskum frönkum. Lánið hefur tvöfaldast eftir að krónan féll og hleypur á hundruðum milljóna króna. Ekki fékkst uppgefið hversu hárrar upphæðar skilanefnd Landsbankans krefst af útgerðinni sem mun vera mjög skuldsett eftir hrun. Félögin tvö, Ofjarl og Gafl, gengust í ábyrgð fyrir lánið. Stímfeðgarnir Jakob Valgeir og Flosi eiga í miklum rekstrarerfiðleikum með útgerðarfélag sitt Jakob Valgeir ehf., þrátt fyrir að hafa flutt línuskipið Þorlák og 40 prósent af kvóta skipsins af gömlu kennitölunni yfir á aðra kennitölu í upphafi síðasta árs. Lögmaður feðganna vill meina að tenging erlendra lána við krónuna sé ekki eðlileg og á því er vörn feðganna byggð. Um var að ræða rekstralán sem rauk upp við fall krónunnar. Þess má geta að sjávarútvegur á Íslandi er verulega skuldsettur eftir hrun bankanna. Jakob Valgeir komst í fréttirnar stuttu eftir hrun 2008 vegna dularfulls eignarhaldsfélags sem heitir Stím ehf. Það félag reyndist vera í meirihluta eigu Glitnis og sæta aðilar tengdu félaginu rannsókn vegna gruns um markaðsmisnotkun.
Stím málið Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira