Kvenskart frá heitu hjarta: Orri Finn 15. desember 2010 06:00 Orri Finnbogason gullsmiður og skartgripahönnuður. Jólagjöf elskenda er oft hinn mesti höfuðverkur og kostar gjarnan mest, enda er því stundum fleygt að demantar séu bestu vinir konunnar. Skart þarf þó ekki að vera úr gulli og gimsteinum því persónulegir skartgripir geta líka verið leiðin að hjarta konunnar. Við fengum þrjá gullsmiði til að föndra kvenskart úr perlum, steinum og vírum frá Föndru í Kópavogi og máttu bæta við eigin efniviði. Útkoman er uppörvandi fyrir þá sem vilja gera eitthvað sérstakt handa ástinni sinni. Orri Finnbogason gullsmiður í Orri Finn design „Þegar ég leit í pokann hugsaði ég ó nei, en sá svo hvernig ég ynni úr þessu. Ég kláraði þetta sama kvöld og það eina sem ég meikaði ekki var leðurólin, sem minnti mig á lakkrís. Ég hafði síðan verið hjá vini sem vann í garðinum sínum og fannst flott þetta bleika band úr Húsasmiðjunni sem notað er til að hæða lóðir, greip með mér spotta og geymdi til seinni afnota. Það sýnir að hægt er að gera margt úr mörgu og þarf ekki að vera flókið eða dýrt. Mér fannst einfalt að útbúa skart með jafn aðgengilegan efnivið; ég þræddi perlur upp á bandið, setti festingu á endana og litla hringi til að festa vírinn saman. Konan heimtaði strax að fá eitt svona í jólagjöf. Þess má geta að innblástur sótti ég út í garð þar sem ég sá reyniberjaklasa." Orri Finn design er hér á Facebook og skart hans í Kraumi og Jens í Kringlunni. Hér fyrir ofan má sjá hálsmen innblásið af reyniberjaklasa úr perlum og bleiku bandi. Eyrnalokkar sem minna á reyniber úr bleikum og hvítum perlum. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kvenskart frá heitu hjarta: Sigurður Ingi Hér spreyta þrír gullsmiðir sig á að föndri við kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni. 15. desember 2010 06:00 Kvenskart frá heitu hjarta: Þorbergur Hér spreyta þrír gullsmiðir sig á að föndri við kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni. 15. desember 2010 06:00 Mest lesið Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Hvað veist þú um réttindi barna? Jól Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Föndruðu kort fyrir borgarstjóra Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Fleiri fréttir Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Jólagjöf elskenda er oft hinn mesti höfuðverkur og kostar gjarnan mest, enda er því stundum fleygt að demantar séu bestu vinir konunnar. Skart þarf þó ekki að vera úr gulli og gimsteinum því persónulegir skartgripir geta líka verið leiðin að hjarta konunnar. Við fengum þrjá gullsmiði til að föndra kvenskart úr perlum, steinum og vírum frá Föndru í Kópavogi og máttu bæta við eigin efniviði. Útkoman er uppörvandi fyrir þá sem vilja gera eitthvað sérstakt handa ástinni sinni. Orri Finnbogason gullsmiður í Orri Finn design „Þegar ég leit í pokann hugsaði ég ó nei, en sá svo hvernig ég ynni úr þessu. Ég kláraði þetta sama kvöld og það eina sem ég meikaði ekki var leðurólin, sem minnti mig á lakkrís. Ég hafði síðan verið hjá vini sem vann í garðinum sínum og fannst flott þetta bleika band úr Húsasmiðjunni sem notað er til að hæða lóðir, greip með mér spotta og geymdi til seinni afnota. Það sýnir að hægt er að gera margt úr mörgu og þarf ekki að vera flókið eða dýrt. Mér fannst einfalt að útbúa skart með jafn aðgengilegan efnivið; ég þræddi perlur upp á bandið, setti festingu á endana og litla hringi til að festa vírinn saman. Konan heimtaði strax að fá eitt svona í jólagjöf. Þess má geta að innblástur sótti ég út í garð þar sem ég sá reyniberjaklasa." Orri Finn design er hér á Facebook og skart hans í Kraumi og Jens í Kringlunni. Hér fyrir ofan má sjá hálsmen innblásið af reyniberjaklasa úr perlum og bleiku bandi. Eyrnalokkar sem minna á reyniber úr bleikum og hvítum perlum.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kvenskart frá heitu hjarta: Sigurður Ingi Hér spreyta þrír gullsmiðir sig á að föndri við kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni. 15. desember 2010 06:00 Kvenskart frá heitu hjarta: Þorbergur Hér spreyta þrír gullsmiðir sig á að föndri við kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni. 15. desember 2010 06:00 Mest lesið Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Hvað veist þú um réttindi barna? Jól Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Föndruðu kort fyrir borgarstjóra Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Fleiri fréttir Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Kvenskart frá heitu hjarta: Sigurður Ingi Hér spreyta þrír gullsmiðir sig á að föndri við kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni. 15. desember 2010 06:00
Kvenskart frá heitu hjarta: Þorbergur Hér spreyta þrír gullsmiðir sig á að föndri við kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni. 15. desember 2010 06:00