Morðrannsókn: Tilviljun að Hannes var einn heima Breki Logason skrifar 21. ágúst 2010 19:00 Tilviljun ein virðist hafa ráðið því að yngsta systir Hannesar Þórs Helgasonar sem myrtur var á heimili sínu um síðustu helgi, var ekki á heimilinu umrædda nótt, en hún hefur undanfarið búið hjá bróður sínum. Enginn er nú í haldi lögreglu vegna málsins. Hannes Þór fannst myrtur á heimili sínu í hádeginu á sunnudag og er morðingjans enn leitað. Á blaðamannafundi sem lögreglan hélt í gær vegna málsins kom fram að enginn ummerki séu um innbrot, en talið er líklegt að morðinginn hafi farið inn um dyr sem allra jafna eru ólæstar. Á fundinum var lögregla spurð hvort Hannes hefði búið einn í Háaberginu og svaraði Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn því til að kærasta Hannesar hefði búið með honum.Hann var þá spurður hvort fleiri hefðu búið á heimilinu og sagði hann þá: „Ég get ekki svarað þessu," sagði Friðrik. Fréttastofu er kunnugt um að yngsta systir Hannesar hefur búið tímabundið á heimili hans ásamt unnusta sínum, en þau seldu nýlega hús sitt og bíða eftir að nýtt húsnæði verði tilbúið. Umrædda nótt gistu þau hinsvegar á heimili elstu systurinnar sem fór út úr bænum, og gættu barns hennar. Tilviljun ein virðist því hafa ráðið því að þau voru ekki á heimili Hannesar nóttina sem verknaðurinn var framinn. Lítið er að frétta af rannsókninni og er enginn í haldi lögreglu. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta veitt um málið, eru hvattir til þess að hafa samband við lögreglu í síma 444-1104. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Tilviljun ein virðist hafa ráðið því að yngsta systir Hannesar Þórs Helgasonar sem myrtur var á heimili sínu um síðustu helgi, var ekki á heimilinu umrædda nótt, en hún hefur undanfarið búið hjá bróður sínum. Enginn er nú í haldi lögreglu vegna málsins. Hannes Þór fannst myrtur á heimili sínu í hádeginu á sunnudag og er morðingjans enn leitað. Á blaðamannafundi sem lögreglan hélt í gær vegna málsins kom fram að enginn ummerki séu um innbrot, en talið er líklegt að morðinginn hafi farið inn um dyr sem allra jafna eru ólæstar. Á fundinum var lögregla spurð hvort Hannes hefði búið einn í Háaberginu og svaraði Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn því til að kærasta Hannesar hefði búið með honum.Hann var þá spurður hvort fleiri hefðu búið á heimilinu og sagði hann þá: „Ég get ekki svarað þessu," sagði Friðrik. Fréttastofu er kunnugt um að yngsta systir Hannesar hefur búið tímabundið á heimili hans ásamt unnusta sínum, en þau seldu nýlega hús sitt og bíða eftir að nýtt húsnæði verði tilbúið. Umrædda nótt gistu þau hinsvegar á heimili elstu systurinnar sem fór út úr bænum, og gættu barns hennar. Tilviljun ein virðist því hafa ráðið því að þau voru ekki á heimili Hannesar nóttina sem verknaðurinn var framinn. Lítið er að frétta af rannsókninni og er enginn í haldi lögreglu. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta veitt um málið, eru hvattir til þess að hafa samband við lögreglu í síma 444-1104.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira