Segja styrki á SUS reikning eðlilegan SB skrifar 13. apríl 2010 10:05 Fálkinn í Valhöll Sigríður Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir eðlilegar skýringar liggja að baki tugmilljónastyrk sem lagður var inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Vísir greindi frá því í gær að styrkir frá Landsbankanum og Kaupþingi upp á rúmar 40 milljónir hefðu verið lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna á árunum 2005 til 2007. Þetta kom fram í rannsóknarskýrslu Alþingis. Hvorki Borgar Þór Einarsson, þáverandi formaður hreyfingarinnar, eða Þórlindur Kjartansson sem tók við af Borgari könnuðust við málið. Þeir sögðu félagið á þessum tíma hafa verið rekið fyrir klink. Vísir sendi fyrirspurn til Valhallar vegna málsins og fékk það svar frá Sigríði Þorsteinsdóttur, upplýsingafulltrúa flokksins, að "Samkvæmt upplýsingum okkar voru umræddir styrkir ekki lagðar inn á reikninga SUS heldur á reikning Sjálfstæðisflokksins enda ætlaðir honum. Þessar greiðslur er ekki að finna á bankareikningi SUS." Samkvæmt upplýsingum sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur birt um framlög fyrirtækja til flokksins passa þær upplýsingar við þær upphæðir sem lagðar voru inn á reikning SUS samkvæmt rannsóknarskýrslunni. Sigríður bendir jafnframt á að skýrsluhöfundar notist við upplýsingar sem þeir fengu beint frá Landsbankanum en flokkurinn hafi ekki vitneskju um hvernig þær upplýsingar voru teknar saman. Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir SUS: Vissu ekki um tugmilljónastyrk Styrkir upp á tæpar 40 milljónir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar segjast koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. 12. apríl 2010 12:23 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Sjá meira
Sigríður Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir eðlilegar skýringar liggja að baki tugmilljónastyrk sem lagður var inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Vísir greindi frá því í gær að styrkir frá Landsbankanum og Kaupþingi upp á rúmar 40 milljónir hefðu verið lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna á árunum 2005 til 2007. Þetta kom fram í rannsóknarskýrslu Alþingis. Hvorki Borgar Þór Einarsson, þáverandi formaður hreyfingarinnar, eða Þórlindur Kjartansson sem tók við af Borgari könnuðust við málið. Þeir sögðu félagið á þessum tíma hafa verið rekið fyrir klink. Vísir sendi fyrirspurn til Valhallar vegna málsins og fékk það svar frá Sigríði Þorsteinsdóttur, upplýsingafulltrúa flokksins, að "Samkvæmt upplýsingum okkar voru umræddir styrkir ekki lagðar inn á reikninga SUS heldur á reikning Sjálfstæðisflokksins enda ætlaðir honum. Þessar greiðslur er ekki að finna á bankareikningi SUS." Samkvæmt upplýsingum sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur birt um framlög fyrirtækja til flokksins passa þær upplýsingar við þær upphæðir sem lagðar voru inn á reikning SUS samkvæmt rannsóknarskýrslunni. Sigríður bendir jafnframt á að skýrsluhöfundar notist við upplýsingar sem þeir fengu beint frá Landsbankanum en flokkurinn hafi ekki vitneskju um hvernig þær upplýsingar voru teknar saman.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir SUS: Vissu ekki um tugmilljónastyrk Styrkir upp á tæpar 40 milljónir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar segjast koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. 12. apríl 2010 12:23 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Sjá meira
SUS: Vissu ekki um tugmilljónastyrk Styrkir upp á tæpar 40 milljónir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar segjast koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. 12. apríl 2010 12:23