Umfjöllun: Valur deildarbikarmeistari þrátt fyrir stórleik Írisar Jón Júlíus Karlsson skrifar 28. desember 2010 21:35 Karen Knútsdóttir í leiknum í kvöld. Mynd/Valli Valur er deildarbikarmeistari í kvenna í handbolta eftir 22-23 sigur í úrslitum gegn Fram í Strandgötunni í kvöld. Fram lék betur í fyrri hálfleik og lokaði Íris Björk Símonardóttir hreinlega marki Fram í fyrri hálfleik og varði 18 skot. Valur lék hins vegar betur í síðari hálfleik og hafði að lokum eins marks sigur. Valskonur mættu ákveðnar til leiks í fyrrihálfleik og höfðu frumkvæðið framan af. Þá kom hins vegar að þætti Írisi Bjarkar Símonardóttur í marki Fram. Hún hreinlega lokaði markinu og varði alls 18 skot í fyrri hálfleik. Ótrúleg markvarsla hjá landsliðsmarkverðinum sem greinilega kann vel við sig á fjölunum í Strandgötunni. Með góðri vörn náði Fram þriggja marka forystu í hálfleik, 14-11. Valskonur mættu dýrvitlausar til leiks í síðari hálfleik og skoruðu fyrstu fimm mörkin í síðari hálfleik og náðu forystu í leiknum. Valur náði undirtökunum í leiknum og áttu Fram í erfiðleikum með sterkan varnarleik Valskvenna. Íris Björk fann fjölina á nýjan leik í marki Fram sem náðu um leið að jafna leikinn þegar skammt var eftir. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi og var mikil stemmning á pöllunum. Sunneva Einarsdóttir varði vel lokaskot Fram í leiknum og Valur fagnaði vel deildarbikarmeistaratitlinum. Íris Björk átti sannkallaðan stórleik í marki Fram og varði alls 24 skot, þar af 18 í fyrri hálfleik. Hún hélt sínu liði á floti á tímabili. Íris Ásta Pétursdóttir átti góðan leik hjá Val og skoraði sex mörk. Hrafnhildur Skúladóttir kom næst með fimm mörk. Hjá Fram átti Guðrún Þór Hálfdánsdóttir góðan leik og skoraði sex mörk.Mörk Fram: Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 6, Karen Knútsdóttir 4, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Birna Berg Haraldsdóttir 2, María Karlsdóttir 2, Marthe Sördal 1.Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 24 skot.Mörk Vals: Íris Ásta Pétursdóttir 6, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5, Karólína Gunnarsdóttir 4, Hildigunnur Einarsdóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir 2, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Anett Köbli 1, Dagný Skúladóttir 1.Varin skot: Sunneva Einarsdóttir 9, Guðný Jenný Ásmundsóttir 6. Íslenski handboltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Sjá meira
Valur er deildarbikarmeistari í kvenna í handbolta eftir 22-23 sigur í úrslitum gegn Fram í Strandgötunni í kvöld. Fram lék betur í fyrri hálfleik og lokaði Íris Björk Símonardóttir hreinlega marki Fram í fyrri hálfleik og varði 18 skot. Valur lék hins vegar betur í síðari hálfleik og hafði að lokum eins marks sigur. Valskonur mættu ákveðnar til leiks í fyrrihálfleik og höfðu frumkvæðið framan af. Þá kom hins vegar að þætti Írisi Bjarkar Símonardóttur í marki Fram. Hún hreinlega lokaði markinu og varði alls 18 skot í fyrri hálfleik. Ótrúleg markvarsla hjá landsliðsmarkverðinum sem greinilega kann vel við sig á fjölunum í Strandgötunni. Með góðri vörn náði Fram þriggja marka forystu í hálfleik, 14-11. Valskonur mættu dýrvitlausar til leiks í síðari hálfleik og skoruðu fyrstu fimm mörkin í síðari hálfleik og náðu forystu í leiknum. Valur náði undirtökunum í leiknum og áttu Fram í erfiðleikum með sterkan varnarleik Valskvenna. Íris Björk fann fjölina á nýjan leik í marki Fram sem náðu um leið að jafna leikinn þegar skammt var eftir. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi og var mikil stemmning á pöllunum. Sunneva Einarsdóttir varði vel lokaskot Fram í leiknum og Valur fagnaði vel deildarbikarmeistaratitlinum. Íris Björk átti sannkallaðan stórleik í marki Fram og varði alls 24 skot, þar af 18 í fyrri hálfleik. Hún hélt sínu liði á floti á tímabili. Íris Ásta Pétursdóttir átti góðan leik hjá Val og skoraði sex mörk. Hrafnhildur Skúladóttir kom næst með fimm mörk. Hjá Fram átti Guðrún Þór Hálfdánsdóttir góðan leik og skoraði sex mörk.Mörk Fram: Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 6, Karen Knútsdóttir 4, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Birna Berg Haraldsdóttir 2, María Karlsdóttir 2, Marthe Sördal 1.Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 24 skot.Mörk Vals: Íris Ásta Pétursdóttir 6, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5, Karólína Gunnarsdóttir 4, Hildigunnur Einarsdóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir 2, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Anett Köbli 1, Dagný Skúladóttir 1.Varin skot: Sunneva Einarsdóttir 9, Guðný Jenný Ásmundsóttir 6.
Íslenski handboltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Sjá meira