Kreppan drepur rómantíkina á vinnustöðum 21. september 2010 07:40 Ein af afleiðingum kreppunnar er að rómantíkin á vinnustöðum dalar og ástarsamböndum vinnufélaga fækkar töluvert. Samkvæmt upplýsingum sem birtar eru í tímartinu Businessweek sögðu 50% starfandi Bandaríkjamanna að þeir höfðu átt í ástarsambandi við vinnufélaga sinn einhvern timann á æfinni árið 2006. Í ár er þetta hlutfallið dottið niður í 37%. Höfuðorsakir þess að rómantíkin á vinnustöðum dalar eru óttinn við lögsóknir í framhaldi af slíku og óttinn við uppsagnir. Annað sem ógnar vinnustaðarómantíkinni eru fyrrum brotttreknir starfsmenn sem halda því síðar fram að þeim hafi verið sagt upp vegna kynferðislegrar áreitni yfirmanna sinna og höfða jafnvel mál vegna þess. Þetta er ekki gott fyrir viðkomandi vinnustaði. Frederick S. Lane höfundur bókarinnar "Hinn nakti starfsmaður" segir að pör sem vinna saman séu yfirleitt lengur í vinnu sinni á hverjum degi en samstarfsmennirnir, taka færri veikindadaga og eru hliðhollari vinnustað sínum. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ein af afleiðingum kreppunnar er að rómantíkin á vinnustöðum dalar og ástarsamböndum vinnufélaga fækkar töluvert. Samkvæmt upplýsingum sem birtar eru í tímartinu Businessweek sögðu 50% starfandi Bandaríkjamanna að þeir höfðu átt í ástarsambandi við vinnufélaga sinn einhvern timann á æfinni árið 2006. Í ár er þetta hlutfallið dottið niður í 37%. Höfuðorsakir þess að rómantíkin á vinnustöðum dalar eru óttinn við lögsóknir í framhaldi af slíku og óttinn við uppsagnir. Annað sem ógnar vinnustaðarómantíkinni eru fyrrum brotttreknir starfsmenn sem halda því síðar fram að þeim hafi verið sagt upp vegna kynferðislegrar áreitni yfirmanna sinna og höfða jafnvel mál vegna þess. Þetta er ekki gott fyrir viðkomandi vinnustaði. Frederick S. Lane höfundur bókarinnar "Hinn nakti starfsmaður" segir að pör sem vinna saman séu yfirleitt lengur í vinnu sinni á hverjum degi en samstarfsmennirnir, taka færri veikindadaga og eru hliðhollari vinnustað sínum.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira