Google fyrirtækið hótar að hætta starfsemi í Kína Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. febrúar 2010 21:00 Yang Jiechi utanríkisráðherra er gáttaður á árásum á hendur Kínverjum. Mynd/ AFP. Google fyrirtækið hefur hótað því að hætta allri starfsemi í Kína vegna þess að fyrirtækið hefur orðið fyrir árásum af hálfu kínverskra tölvuhakkara. Samkvæmt fréttum Bloomberg fréttaveitunnar er kinverski utanríkisráðherrann, Yang Jiechi, gáttaður á málinu. Hann veit ekkert hvers vegna þessar ásakanir á hendur Kína eru tilkomnar. „Ég veit ekki hvernig þetta Google mál er tilkomið," sagði Jiechi á öryggisráðstefnu í Munchen. Jiechi benti á að Kína leggðist algerlega gegn árásum hakkara og að þar í landi væru alþjóðleg fyrirtæki boðin velkomin. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Búinn að afnema regluverkið sem tafði fyrir opnun Kastrup Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Google fyrirtækið hefur hótað því að hætta allri starfsemi í Kína vegna þess að fyrirtækið hefur orðið fyrir árásum af hálfu kínverskra tölvuhakkara. Samkvæmt fréttum Bloomberg fréttaveitunnar er kinverski utanríkisráðherrann, Yang Jiechi, gáttaður á málinu. Hann veit ekkert hvers vegna þessar ásakanir á hendur Kína eru tilkomnar. „Ég veit ekki hvernig þetta Google mál er tilkomið," sagði Jiechi á öryggisráðstefnu í Munchen. Jiechi benti á að Kína leggðist algerlega gegn árásum hakkara og að þar í landi væru alþjóðleg fyrirtæki boðin velkomin.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Búinn að afnema regluverkið sem tafði fyrir opnun Kastrup Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira