Uppgjörið fer fram á mörgum vígstöðvum 12. apríl 2010 12:08 Páll Hreinsson segir að Sérstökum saksóknara verðir falið að rannsaka alla stjórnarmenn og framkvæmdastjóra bankanna. MYND/Kristófer Sérstökum saksóknara verður falið að rannsaka alla stjórnarmenn og framkvæmdastjóra bankanna. Enn fremur á hann að rannsaka fall krónunnar, en þar er grunur um markaðsmisnotkun, og margt fleira. Uppgjör fer fram á mörgum vígstöðvum, sagði Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefdnarinnar á blaðamannafundi. Hann nefndi sérstakan saksóknara, Alþingi og skilanefndir. Enn fremur sagði hann nauðsynlegt að taka stjórnarskrá Íslands til endurskoðunar og fjölmörg lög, einnig Seðlabanka og Fjármálaeftirlit. Nefndin hefði í gær átt fund með sérstökum saksóknara - þar hefði verið tilkynnt hvað krefðist sakamálarannsóknar að mati nefndarinnar. Í skýrslunni eru nefnd stjórnir og framkvæmdastjórar fjármálafyrirtækja. Rannsakað verði hvort stjórn og framkvæmdastjórar þeirra fjármálafyrirtækja, sem féllu haustið 2008 og í upphafi árs 2009, hafi brotið starfsskyldur sínar við stjórnun og eftirlit þannig að refsingu varði. Þá eru tiltekin ástarbréfaviðskiptin í gegnum Icebank. Viðskipti bankanna með gjaldeyri í aðdraganda hrunsins, en þar er grunur um markaðsmisnotkun. Þá kynnu endurskoðendur að hafa framið refsiverð brot. Hér má sem dæmi nefna segir nefndin að rekstrarkostnaður útibús Kaupþings í Lundúnum, virðist aðallega hafa verið starfrækt utan um stjórnarformanninn, Sigurð Einarsson, en hvorki hafa verið undir eftirliti innri eða ytri endurskoðenda Kaupþings banka hf. Þá kemur fram í þessu kafla skýrslunnar að fjölmargir innherjar hafi tekið fé út úr penignamarkaðssjóðum fyrir hrun. Þetta eigi sérstakur saksóknari allt að rannsaka. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Sjá meira
Sérstökum saksóknara verður falið að rannsaka alla stjórnarmenn og framkvæmdastjóra bankanna. Enn fremur á hann að rannsaka fall krónunnar, en þar er grunur um markaðsmisnotkun, og margt fleira. Uppgjör fer fram á mörgum vígstöðvum, sagði Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefdnarinnar á blaðamannafundi. Hann nefndi sérstakan saksóknara, Alþingi og skilanefndir. Enn fremur sagði hann nauðsynlegt að taka stjórnarskrá Íslands til endurskoðunar og fjölmörg lög, einnig Seðlabanka og Fjármálaeftirlit. Nefndin hefði í gær átt fund með sérstökum saksóknara - þar hefði verið tilkynnt hvað krefðist sakamálarannsóknar að mati nefndarinnar. Í skýrslunni eru nefnd stjórnir og framkvæmdastjórar fjármálafyrirtækja. Rannsakað verði hvort stjórn og framkvæmdastjórar þeirra fjármálafyrirtækja, sem féllu haustið 2008 og í upphafi árs 2009, hafi brotið starfsskyldur sínar við stjórnun og eftirlit þannig að refsingu varði. Þá eru tiltekin ástarbréfaviðskiptin í gegnum Icebank. Viðskipti bankanna með gjaldeyri í aðdraganda hrunsins, en þar er grunur um markaðsmisnotkun. Þá kynnu endurskoðendur að hafa framið refsiverð brot. Hér má sem dæmi nefna segir nefndin að rekstrarkostnaður útibús Kaupþings í Lundúnum, virðist aðallega hafa verið starfrækt utan um stjórnarformanninn, Sigurð Einarsson, en hvorki hafa verið undir eftirliti innri eða ytri endurskoðenda Kaupþings banka hf. Þá kemur fram í þessu kafla skýrslunnar að fjölmargir innherjar hafi tekið fé út úr penignamarkaðssjóðum fyrir hrun. Þetta eigi sérstakur saksóknari allt að rannsaka.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Sjá meira