Breskir fjölmiðlar vilja líka rannsóknarnefnd Andri Ólafsson skrifar 13. apríl 2010 19:01 Breskir fjölmiðlar segja að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði til þess þrýstingur aukist á bresk stjórnvöld að gera svipaða skýrslu. Breski seðlabankinn er einnig gagnrýndur í umfjöllun fjölmiðla fyrir að láta ekki þarlenda sparifjáreigendur vita af vitneskju sinni um slæma stöðu íslensku bankanna. Hið virta dagblað Washington Post segir að skýrslan sýni að Geir H. Haarde og Davíð Oddsson hafi gerst sekir um alvarlega vanrækslu og vitna til orð Jóhönnu Sigurðardóttur um að frekari aðferða sé þörf til að bæta stjórnsýsluna hér á landi. Financial Times segir að skýrslan sýni hvernig Landsbankinn hafi dregið lappirnar við að koma Icesave-reikningum í dótturfélag og það hafi reynst íslenskum skattgreiðendum dýrkeypt. The Daily Mail fókuserar líka á Icesave og segir að skýrslan sýni að enski seðlabankinn hafi vitað af slæmri stöðu íslensku bankanna en sleppt því að vara breska sparifjáreigendur við. Haft er eftir þingmanni breska íhaldsflokksins að þetta sé enn dæmi um að eftirlitstofnanir í forræði Gordons Brown brugðist. The Independent segir að niðurstöður skýrslunnar auki á þrýsting um að svipuð rannsóknarnefnd verði settar á laggirnar í Bretlandi til að rannsaka orsakir þess að breska ríkið neyddist til að þjóðnýta tvo banka og dæla þúsund milljónum punda inn í bankakerfið. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Breskir fjölmiðlar segja að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði til þess þrýstingur aukist á bresk stjórnvöld að gera svipaða skýrslu. Breski seðlabankinn er einnig gagnrýndur í umfjöllun fjölmiðla fyrir að láta ekki þarlenda sparifjáreigendur vita af vitneskju sinni um slæma stöðu íslensku bankanna. Hið virta dagblað Washington Post segir að skýrslan sýni að Geir H. Haarde og Davíð Oddsson hafi gerst sekir um alvarlega vanrækslu og vitna til orð Jóhönnu Sigurðardóttur um að frekari aðferða sé þörf til að bæta stjórnsýsluna hér á landi. Financial Times segir að skýrslan sýni hvernig Landsbankinn hafi dregið lappirnar við að koma Icesave-reikningum í dótturfélag og það hafi reynst íslenskum skattgreiðendum dýrkeypt. The Daily Mail fókuserar líka á Icesave og segir að skýrslan sýni að enski seðlabankinn hafi vitað af slæmri stöðu íslensku bankanna en sleppt því að vara breska sparifjáreigendur við. Haft er eftir þingmanni breska íhaldsflokksins að þetta sé enn dæmi um að eftirlitstofnanir í forræði Gordons Brown brugðist. The Independent segir að niðurstöður skýrslunnar auki á þrýsting um að svipuð rannsóknarnefnd verði settar á laggirnar í Bretlandi til að rannsaka orsakir þess að breska ríkið neyddist til að þjóðnýta tvo banka og dæla þúsund milljónum punda inn í bankakerfið.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira