Eitt mark hefur ráðið úrslitum í 10 af fyrstu 12 leikjum 1. deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2010 10:00 Úr leik HK og Þróttar. Mynd/Valli Það stefnir í jafnt og spennandi sumar í 1. deildinni þar sem tólf lið berjast um að komast í hóp þeirra tólf bestu í Pepsi-deild karla. Nánast allir leikir fyrstu tveggja umferða deildarinnar hafa verið æsispenandi og dramatískir sem sést vel á því að eitt mark hefur ráðið úrslitum í 10 af fyrstu 12 leikjum 1. deildarinnar. Sjö leikjanna hafa unnist á sigurmarki og í öðrum þremur hefur annað liðið tryggt sér jafntefli með jöfnunarmarki. Topplið Leiknis er eina liðið í deildinni sem hefur náð að vinna tveggja marka sigur en Leiknismenn unnu 2-0 sigur á Njarðvík í fyrstu umferðinni. Víkingar unnu einnig eins marks sigur á Fjarðabyggð í fyrstu umferð en komust þá í 2-0 í leiknum. Víkingar komist einnig tvisvar yfir á móti Fjölni en misstu leikinn niður í jafntefli. Skagamenn eru stigalausir á botni deildarinnar ásamt Njarðvík þrátt fyrir að hafa komist þrisvar yfir í fyrstu tveimur leikjum sínum. ÍA komst í 1-0 á móti HK en tapaði 1-2. Liðið komst síðan í bæði 1-0 og 2-1 á móti Fjarðabyggð í gær en tapaði engu að síður 2-3. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir leikjum fyrstu tveggja umferðanna:1. umferð Þróttur R.-KA 1-2 (Sigurmark hjá Hauki Hinrikssyni í KA á 82. mín.) Leiknir R.-Njarðvík 2-0 ÍA-HK 1-2 (Sigurmark hjá Jónasi Grana Garðarssyni í HK á 81. mín.) Grótta-ÍR 1-2 (Sigurmark hjá Árna Frey Guðnasyni í ÍR á 45. mín.) Þór-Fjölnir 1-1 (Jöfnunarmark hjá Jóhanni Helga Hannessyni í Þór á 20. mín.) Víkingur R.-Fjarðabyggð 2-1 (Víkingur komst í 2-0)2. umferð KA-Grótta 1-1 (Jöfnunarmark hjá Magnúsi Bernhard Gíslasyni í Gróttu á 73. mín.) Njarðvík-ÍR 1-2 (Sigurmark hjá Birni Viðari Ásbjörnssyni í ÍR á 55. mín.) HK-Þróttur R. 0-1 (Sigurmark hjá Oddi Björnssyni í þrótti á 65. mín.) Fjölnir-Víkingur R. 2-2 (Jöfnunarmark hjá Pétri Georg Markan í Fjölni á 89. mín.) Leiknir R.-Þór 1-0 (Sigurmark hjá Hilmari Árna Halldórssyni í Leikni á 69. mín.) Fjarðabyggð-ÍA 3-2 (Sigurmark hjá Aroni Má Smárasyni í Fjarðabyggð á 89. mín.) Íslenski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Það stefnir í jafnt og spennandi sumar í 1. deildinni þar sem tólf lið berjast um að komast í hóp þeirra tólf bestu í Pepsi-deild karla. Nánast allir leikir fyrstu tveggja umferða deildarinnar hafa verið æsispenandi og dramatískir sem sést vel á því að eitt mark hefur ráðið úrslitum í 10 af fyrstu 12 leikjum 1. deildarinnar. Sjö leikjanna hafa unnist á sigurmarki og í öðrum þremur hefur annað liðið tryggt sér jafntefli með jöfnunarmarki. Topplið Leiknis er eina liðið í deildinni sem hefur náð að vinna tveggja marka sigur en Leiknismenn unnu 2-0 sigur á Njarðvík í fyrstu umferðinni. Víkingar unnu einnig eins marks sigur á Fjarðabyggð í fyrstu umferð en komust þá í 2-0 í leiknum. Víkingar komist einnig tvisvar yfir á móti Fjölni en misstu leikinn niður í jafntefli. Skagamenn eru stigalausir á botni deildarinnar ásamt Njarðvík þrátt fyrir að hafa komist þrisvar yfir í fyrstu tveimur leikjum sínum. ÍA komst í 1-0 á móti HK en tapaði 1-2. Liðið komst síðan í bæði 1-0 og 2-1 á móti Fjarðabyggð í gær en tapaði engu að síður 2-3. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir leikjum fyrstu tveggja umferðanna:1. umferð Þróttur R.-KA 1-2 (Sigurmark hjá Hauki Hinrikssyni í KA á 82. mín.) Leiknir R.-Njarðvík 2-0 ÍA-HK 1-2 (Sigurmark hjá Jónasi Grana Garðarssyni í HK á 81. mín.) Grótta-ÍR 1-2 (Sigurmark hjá Árna Frey Guðnasyni í ÍR á 45. mín.) Þór-Fjölnir 1-1 (Jöfnunarmark hjá Jóhanni Helga Hannessyni í Þór á 20. mín.) Víkingur R.-Fjarðabyggð 2-1 (Víkingur komst í 2-0)2. umferð KA-Grótta 1-1 (Jöfnunarmark hjá Magnúsi Bernhard Gíslasyni í Gróttu á 73. mín.) Njarðvík-ÍR 1-2 (Sigurmark hjá Birni Viðari Ásbjörnssyni í ÍR á 55. mín.) HK-Þróttur R. 0-1 (Sigurmark hjá Oddi Björnssyni í þrótti á 65. mín.) Fjölnir-Víkingur R. 2-2 (Jöfnunarmark hjá Pétri Georg Markan í Fjölni á 89. mín.) Leiknir R.-Þór 1-0 (Sigurmark hjá Hilmari Árna Halldórssyni í Leikni á 69. mín.) Fjarðabyggð-ÍA 3-2 (Sigurmark hjá Aroni Má Smárasyni í Fjarðabyggð á 89. mín.)
Íslenski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira