Einar Örn heldur sig til hlés 31. maí 2010 10:52 Einar Örn Benediktsson og Jón Gnarr á kosningavöku. Mynd / Daníel Einar Örn Benediktsson, annar maður á lista Besta flokksins og verðandi borgarfulltrúi, tekur ekki þátt í viðræðum um að mynda meirihluta í Reykjavik. „Ég er ekkert í þessum viðræðum. Við viljum ekkert vera að flækja hlutina. Ég er með svo óeðlilegar kröfur. Ég held mig til hlés. Mínar kröfur gætu talist sem spilling," segir Einar Örn í samtali við Vísi.is. Hann segir flokkssystkini sín upplýsa sig um stöðuna. Þrátt fyrir það er Jón Gnarr, borgarstjóraefni Besta flokksins, ekki einn í þessum viðræðum fyrir hönd flokksins, að hans sögn. „Það eru 30 manns á lista hjá okkur. Þó það hafi verið látið í veðri vaka að við séum vitleysingar þá erum við með her af fólk í kringum okkur sem tekur þátt í þessu líka. Þetta er ekki eitthvað sem við ætlum að slíta fram úr erminni og haga okkur eins og allir hinir," segir hann. Fram hefur komið í fréttum að Besti flokkurinn sé í viðræðum við Samfylkingu um að mynda meirihluta í borginni. Einar Örn segir að rætt verði við alla flokka. Besti flokkurinn fékk sex borgafulltrúa kjörna í borgarstjórnarkosningunum á laugardaginn, Sjálfstæðisflokkur fimm, Samfylking þrjá og Vinstri græn einn. Kosningar 2010 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Einar Örn Benediktsson, annar maður á lista Besta flokksins og verðandi borgarfulltrúi, tekur ekki þátt í viðræðum um að mynda meirihluta í Reykjavik. „Ég er ekkert í þessum viðræðum. Við viljum ekkert vera að flækja hlutina. Ég er með svo óeðlilegar kröfur. Ég held mig til hlés. Mínar kröfur gætu talist sem spilling," segir Einar Örn í samtali við Vísi.is. Hann segir flokkssystkini sín upplýsa sig um stöðuna. Þrátt fyrir það er Jón Gnarr, borgarstjóraefni Besta flokksins, ekki einn í þessum viðræðum fyrir hönd flokksins, að hans sögn. „Það eru 30 manns á lista hjá okkur. Þó það hafi verið látið í veðri vaka að við séum vitleysingar þá erum við með her af fólk í kringum okkur sem tekur þátt í þessu líka. Þetta er ekki eitthvað sem við ætlum að slíta fram úr erminni og haga okkur eins og allir hinir," segir hann. Fram hefur komið í fréttum að Besti flokkurinn sé í viðræðum við Samfylkingu um að mynda meirihluta í borginni. Einar Örn segir að rætt verði við alla flokka. Besti flokkurinn fékk sex borgafulltrúa kjörna í borgarstjórnarkosningunum á laugardaginn, Sjálfstæðisflokkur fimm, Samfylking þrjá og Vinstri græn einn.
Kosningar 2010 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira