Hagnaður Goldman Sachs langt umfram væntingar 21. janúar 2010 13:33 Hagnaður Goldman Sachs á fjórða ársfjórðungi síðasta árs reyndist langt umfram væntingar sérfræðinga. Alls nam hagnaðurinn 4,95 milljörðum dollara eða rúmlega 630 milljarðar kr. eftir skatta.Samkvæmt frétt á Bloomberg var þessi hagnaður 60% meiri en hópur sérfræðinga fréttaveitunnar hafði gert ráð fyrir. Hagnaðurinn samsvarar 8,20 dollurum á hlut en meðaltalsspá 21 sérfræðings gerði ráð fyrir 5,18 dollurum á hlut.Til samanburðar má nefna að Goldman Sachs skilaði tapi upp á 2,12 milljarða dollara á fjórða ársfjórðungi ársins 2008.Lloyd Blankfein forstjóri Goldman Sachs segir í tilkynningu um uppgjörið að bankinn sjá fram á áframhaldandi vöxt þrátt fyrir efnahagslegan mótvind í augnablikinu.Fyrir árið 2009 í heild reyndist hagnaður Goldman Sachs nema 13,4 milljörðum dollara eða rúmlega 1.700 milljörðum kr. Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hagnaður Goldman Sachs á fjórða ársfjórðungi síðasta árs reyndist langt umfram væntingar sérfræðinga. Alls nam hagnaðurinn 4,95 milljörðum dollara eða rúmlega 630 milljarðar kr. eftir skatta.Samkvæmt frétt á Bloomberg var þessi hagnaður 60% meiri en hópur sérfræðinga fréttaveitunnar hafði gert ráð fyrir. Hagnaðurinn samsvarar 8,20 dollurum á hlut en meðaltalsspá 21 sérfræðings gerði ráð fyrir 5,18 dollurum á hlut.Til samanburðar má nefna að Goldman Sachs skilaði tapi upp á 2,12 milljarða dollara á fjórða ársfjórðungi ársins 2008.Lloyd Blankfein forstjóri Goldman Sachs segir í tilkynningu um uppgjörið að bankinn sjá fram á áframhaldandi vöxt þrátt fyrir efnahagslegan mótvind í augnablikinu.Fyrir árið 2009 í heild reyndist hagnaður Goldman Sachs nema 13,4 milljörðum dollara eða rúmlega 1.700 milljörðum kr.
Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira