Dr. Doom óttast fasteignabólu í Noregi 1. febrúar 2010 13:46 Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, betur þekktur sem dr. Doom, óttast að fasteignabóla sé í uppsiglingu í Noregi. Þetta kom fram í ræð sem hann hélt á ráðstefnu í Osló en þangað flaug prófessorinn beint frá Davos í Sviss.„Norskt efnahagslíf heldur jafnvæginu á hnífsegg. Annarsvegar verðið þið að komast hjá því að norska krónan verði of sterk sem mun skaða iðnaðinn. Hinsvegar má ekki gleyma því að hætta er á að bólur myndist," segir Roubini við Norðmenn samkvæmt frétt á vefsíðunni e24.no.Roubini komst í sögubækurnar við upphaf fjármálakreppunnar fyrir að hafa sagt nákvæmlega til um hvenær kreppan hæfist og hve djúp hún yrði tveimur árum áður en kreppan skall á. Við það fékk hann viðurnefnið dr. Doom.Roubini hefur sérstakar áhyggjur af því hve margir Norðmenn eru með breytilega vexti á húsnæðislánum sínum.„Þar sem svo margir eru með breytilega vexti koma vaxtalækkanir hraðar fram og á breiðari gundvelli. Það aftur eykur hættuna á að fasteignamarkaðurinn yfirhitni," segir Roubini.Fram kemur í máli Roubini að almennt telji hann efnahagsbata kominn í gang aftur í hagkerfum heimsins og að versta fjármálakreppan sé nú yfirstaðin. Það taki hinsvegar tíma að koma efnahagslífinu aftur í fyrra horf. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, betur þekktur sem dr. Doom, óttast að fasteignabóla sé í uppsiglingu í Noregi. Þetta kom fram í ræð sem hann hélt á ráðstefnu í Osló en þangað flaug prófessorinn beint frá Davos í Sviss.„Norskt efnahagslíf heldur jafnvæginu á hnífsegg. Annarsvegar verðið þið að komast hjá því að norska krónan verði of sterk sem mun skaða iðnaðinn. Hinsvegar má ekki gleyma því að hætta er á að bólur myndist," segir Roubini við Norðmenn samkvæmt frétt á vefsíðunni e24.no.Roubini komst í sögubækurnar við upphaf fjármálakreppunnar fyrir að hafa sagt nákvæmlega til um hvenær kreppan hæfist og hve djúp hún yrði tveimur árum áður en kreppan skall á. Við það fékk hann viðurnefnið dr. Doom.Roubini hefur sérstakar áhyggjur af því hve margir Norðmenn eru með breytilega vexti á húsnæðislánum sínum.„Þar sem svo margir eru með breytilega vexti koma vaxtalækkanir hraðar fram og á breiðari gundvelli. Það aftur eykur hættuna á að fasteignamarkaðurinn yfirhitni," segir Roubini.Fram kemur í máli Roubini að almennt telji hann efnahagsbata kominn í gang aftur í hagkerfum heimsins og að versta fjármálakreppan sé nú yfirstaðin. Það taki hinsvegar tíma að koma efnahagslífinu aftur í fyrra horf.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira